Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Síða 4

Æskan - 01.10.1975, Síða 4
Kistufell er endi á fjallgarði, sem liggur í boga fyr- ir ofan Höfðaborg um þrjátíu kílómetra frá borginni. Fjallgarðurinn er 3567 fet á hæð frá sjávarmáli að telja. Þar er Púkatindur og Ljónstindur. Fjöllin eru að mestu úr sandsteini, en neðstu lögin eru úr granít. Á Kistufelli er oft mikil rigning og þar skipast veður skjótt í lofti. Vegna hinna skjótu veðrabrigða á þessum fjöllum þarf góðan útbúnað, þegar farið er í fjallgöngur þarna. Nú þarf ekki lengur að ganga upp á Kistufell, held- ur er farið með rafmagnslyftu. En þegar Hollending- urinn Jan van Riebeek tók land, þar sem nú er Höfða- borg, þá var þarna illt yfirferðar. Kistufell. Jan van Riebeek og höfnin í Höfðaborg í baksýn. Riebeek var í þjónustu Austur-lndíafélagsins. Hann settist þarna að og dvaldi í þrjú ár með hundrað manna hóp, sem hafði gerst þarna landnemar. Land- námið var erfitt og Riebeek fór heim eftir þrjú ár, til þess að reyna að fá fjárhagsstyrk fyrir landnem- ana, en félagið vildi spara og aðeins styrkja fimmtiu landnema. Þótt Riebeek sæi, að þetta var of lítið, íor hann aftur til Höfðaborgar og dvaldi þar í tíu ár eftir þetta. Hann rannsakaði ströndina þarna í kring °9 eins lét hann rannsaka landið fyrir ofan. Jan van Riebeek fór burt og hætti þarna land- stjórn árið 1662. Eftir Riebeek kom nýr landstjóri, sem hét Zacharias Wagenaar. Þegar hann var land- stjóri voru hvítu landnemarnir orðnir 250. Talið er, þótt erfitt sé að sanna það, að eitt sterlings- pund þá hafi jafngilt kringum eitt hundrað sterlingspund- um í dag. Þessi ferð Francis Drake var aðallega farin til að kanna siglingaleiðir fyrir Breta og einnig til að afla nýrra verslun- arsambanda og sömuleiðis til að sjá hvar Spánverjar voru veikastir fyrir. Það voru ógrynni auðæfa, sem Spánverjar fluttu heim frá nýlendunum, og talið er, að á þessum tíma hafi þeir flutt heim árlega 670.000 gulldúkata. Þeir létu innborna menn kafa eftir perlum og megnið af dýrmætustu perl- unum var flutt til Spánar. Skipin, sem fluttu þessi auðæfi til Spánar, voru af al- menningi kölluð gullskipin og mörg þeirra urðu auðveld bráð fyrir Francis Drake og víkinga hans. Francis fór margar ferðir til að angra Spánverja á ýmsum siglingaleið- um og mátti segja, að fáar sjóleiðir væru öruggar fyrir hinum ört vaxandi herflota Bretaveldis. Árið 1583 var Drake gerður að flotaforingja í s)^ .g Breta. Hann var aðlaður og nefndist eftir það Sir FrarlC Drake. Elíabet drottning sló hann til riddara. _ , Eftir þetta fór hann margar herferðir og herjaði á ^ lendur Spánverja í Ameríku, og seinna herjaði hapn meginland Spánar og Portúgal. Hann féll í árás á SP 27. janúar 1596. | Sir Francis Drake er svo lýst, að hann hafi ver lægra meðallagi á vöxt, freknóttur og rauðhærður og arlegur. Hann sagði vel frá og var fyndinn í samtali. 9 lyndur og gefinn fyrir mannfagnað. Hann er talinn verið einn af allra bestu flotaforingjum síns tíma- sameinaði hernað og landkönnun og athugun sig1' leiða’ hann Sir Francis Drake er stórt nafn í sögu Breta, °9 ^ er einn af þeim mönnum, er lögðu grunninn að ssev Breta og breska heimsveldisins. Þorvarður Magnússon- 2

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.