Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 53

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 53
Herra ritstjóri! Mér datt í hug að senda ykkur smásögu, sem ég samdi sjálfur. Ég vil senda þér kærar þakkir fyrir þetta ágæta blað. Ég er umboðs- maður blaðsins hér á Hellissandi og er þetta blað eitt það vinsælasta í hreppnum. Krakkarnir bíða spennt- ir eftir hverju nýju blaði, sem kem- ur út. Það er bráðnauðsynlegt að hafa svona barnablað í-landinu, sem bendir þeim ungu á hættuna, sem stafar af notkun tóbaks og áfengis. Og að lokum vona ég, að þetta blað komist inn á hvert barnaheim- ili landsins, og hafi sem mest áhrif á börnin, þannig að hvert einasta mannsbarn taki þá mikilvægu ákvörðun: ,,Að neyta aldrei tóbaks eða áfengis." Við ungmennin í landinu ættum að taka okkur öll saman og berjast gegn áfengis- og tóbaksneyslu, sem skaðar fjölda manns. „Sækjum fram, berjumst til sig- urs.“ Með kærri kveðju, EðvarS Ingólfsson, (15 ára), Hellisbraut 16, Hellissandi. DÝRiN í ÞJÓNUSTU MANNANNA VÖRUFLUTNINGAR f PERÚ ÞekkirSu hann Mikka? Hann er Iftill og þrekiegur náungi með eirrauða húð og þykkt svart hár. Hann er indiáni og talar mál Perúindíánanna. Ef þú skreppur til Perú, þá rekstu ef til vill á hann, þar sem hann kemur gangandi og teymir á eftlr sér langa röð af gráum, hvftum og svörtum lamadýrum. Þessi lamadýr bera tvær töskur hvert, og f þessum töskum eða pokum er heilmikið af mafs og kartöflum. Mikki býr hátt uppi f fjöil- um, og ef hann hefði ekkl lamadýrln gætl hann ekki með nokkru móti flutt afurðir sínar niður á markaðstorgið f bænum, sem stendur djúpt niðri I dalnum — nema því aðeins að hann bæri sjálfur elnn og einn poka þangað niður, en heist vill hann nú komast hjá þvf! Lamadýrin eru einu dýrin, sem geta borlð þungar byrðar eftlr hinum háskalegu stfgum, sem iiggja örmjóir f gegnum fjallaskörðin. Og Mikki mundi ekkl geta lifað án aðstoðar þeirra. rúm í baráttunni við náttúruöflin sjálf, kunn og ó- Kunn. Hann hóf flugnám í Saralov við Volgu, fyrst svif- flug og fallhl.farstökk úrflugvéium. Flugfþróttin gagn- tók hann. Hún átti hug hans allan. Hann komst í flugskólann í Orenborg og gerðist árið 1957 flug- ^naður í rússneska hernum. Fór þar brátt orð af honum sem afburða flugmanni og siglingafræðingi. Svo hvarf hann skyndilega sjónum manna og gerð- 'st einn af geimförunum tilvonandi, er lutu meiri aga °S þjálfun en áður voru dæmi til. Kona hans, Valen- f'Ua, hafði þá enga hugmynd um, hvað Juri aðhafð- 'st. Daginn, sem frásögnin um geimför hans skartaði £ forsíðum allra dagblaða veraldarinnar og barst Urri heim allan á öldum Ijósvakans, varð einn af Qtönnum hennar til þess að fræða hana um, að ^aður hennar hefði fyrstur allra lokið geimför um- bverfis hnöttinn. Gagarin fór ekki fleiri ferðir eftir hið mikla afrek. Honum var nefnilega falið það örðuga og ábyrgðar- mikla starf að þjálfa væntanlega geimfara af báð- um kynjum. Nemendur hans áttu fyrir sér að fara miklar frægðarferðir um himingeiminn. Þeir deildu frægðinni með kennara sínum, hinum gifturlka braut- ryðjanda. Juri Gagarin, hinn þrekvaxni, háttvlsi geimfari, vann látlaust milli himins og jarðar, meðan honum entist aldur til. Venjuleg æfingaflugferð varð loka- för hans í þessu Hfi. Hin stórkostlega tækni, sem leitt hafði til sigursins mikla 12. apríl 1961, brást honum í hversdagsönninni 27. febrúar 1968, þegar minnst vonum varði. Talið er, að honum hefði verið í lófa lagið að bjarga lífinu með þvl að stökkva út úr vélinni, eins og hann hafði svo oft áður gert. En hann kaus heldur að reyna að bjarga farkosti sín- um, reynast starfi sfnu trúr til hinstu stundar. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.