Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 21

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 21
GUNNAR MAGNÚSSON FRÁ REYNISDAL: Dyrhólaey, syðsti tangi Islands Dyrhólagat. Ðyrhólaey er syðsti tangi á íslandi sem kunnugt er. Að vísu er það Lundadrangur sem er syðsti grunn- Jínupunktur, en hann er holur að innan og var farið lnn í dranginn á áttæringi á meðan drangaferðir voru stundaðar. í Dyrhóladranga var farið áður eftir fu9li og eggjum, en nú er því hætt fyrir mörgum árum. Dyrhólaey er mynduð við eldgos endur fyrir löngu, en þar má lesa jarðsöguna um eyju og dranga í dag eins og í Vestmannaeyjum. Dyrhólaey er stór Urn sig og há, er hún með þverhníptum hamraveggj- Urn v.ðast, en að austan er hún lág og sléttlend. Dyrhólaós liggur að eynni að austanverðu, og hef- er þar útfall í sjó á stundum, en aðra tíma kæfir ' útfallið með sandi; þá er sagt að Ósinn sé uppi, °9 verður hann þá djúpur og víðáttumikill, þar til hann brýtur sig út eða er mokaður. Það þykir mörgum fagurt um að litast af Dyrhóla- eV. og sjálf er eyjan með dröngum, listaverk frá náttúrunnar hálfu. Dyrhólagat, sem er syðst á eynni, er sérstætt fyrir- b^ri og á engan sinn líka hér á landi. Viti var fyrst reistur á Dyrhólaey 1910, en 1927 var reistur nýr vifi miklu fullkomnari. Lýsir hann sæfarendum um langa vegu í dimm- viðn og á vetrarnóttum. Farið var til fugla í Dyrhólaey fyrrum og sigið eft- lr fýlsunga, en nú er því hætt og fýllinn fær að fljúga °áreittur af mönnunum. Upp úr síðustu aldamótum fór krían að verpa í eyjunni, en er nú öll á bak og burt. Krían átti þátt 1 Pví að eyjan greri upp, þar sem hún var ber og Dyrhólaey, þar dreymir Mýrdælinga um að gerS verSi höfn. blásin víða, og nú má segja að Dyrhólaey sé al- gróin. Lítilsháttar æðarvarp var í Dyrhólaey að austan- verðu. Var um t;ma hlynnt að því af landeigendum, og óx þá varpið, en svo lagðist það niður og er það nú lítið sem verpir þar af æður. 1924 var háð íþróttamót í Dyrhólaey, austur á láginnf. Þá kom ég fyrst út í Eyju og fannst mikið til koma. Síðar vann ég þar að vitabyggingunni, og bjó í tjaldi ásamt mörgum verkamönnum. Þá kynntist ég Dyrhólaey af sjón og raun. Guðmundur Hjaltason kom austur í Mýrdal 1916, gisti hann hjá foreldrum mínum í Reynisdal. Ég man það enn, að um morguninn, þá er hann var kominn á fætur, horfði hann til Dyrhólaeyjar og sagði: „Hér er fagurt útsýni til Dyrhólaeyjar og Dyrhóladranga." Svo mun og mörgum finnast enn. Dyrhólaviti reistur áriS 1927. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.