Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 51

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 51
Myndin er tekin í dýragarðinum í Kaupmanna- höfn. Það er engu líkara en björninn hafi eitt- hvað mikilvægt fram að færa við vin sinn, mann- irir>, sem færir honum mat og hugsar um hann. best gæti maður trúað því, að bangsi væri a® biðja um hunang eða sykurmola, það er nefni- ,e9a það besta sem birnir geta hugsað sér. FerjumaSur. Messíasi eftir Hándel. Meðan á þessari viðhöfn stóð í kirkjunni, var Markúsartorgið fyrir utan eins og allt annar heimur. Þar sat fólk úti í .kvöldblíðunni við borð og stóla og fékk sér hressingu. Danshljómsveit- ir spiluðu af mikilli leikni, og það Ivar klappað, sungið og dansað af suðrænu fjöri, svo hávaðinn heyrð- ist öðru hverju inn í kirkjuna. BBúðir eru opnar langt fram á kvöld, sumar jafnvel á hátíðum einnig. Annars virðist sérhver bara loka, þegar honum finnst hann hafa grætt nóg þann daginn. Vonlítið er að rata um götur í Feneyjum. Þær eru flestar þröngar mjög, oft ekki nema smugur milli húsa og enda kannski við eitthvert síkið. Verður þá annað hvort að snúa við eða faka áætlunarbát. Mjög gaman er að sigla á stóra síkinu •— Canal Grande — sem er rúmlega 3 km á lengd, liggur í sveig, og gnæfa fjöl- margar hallir á báðum bökkum. Það sér á, að Feneyingar voru ríkir og voldugir fyrr á öldum. — Oft hljóm- ar skyndilega söngur úti á götun- um. Það er nú meira, hvað ítalir Ihafa gaman af að syngja. Og þröng- ar göturnar eru furðu góðir hljóm- leikasalir." Heyrðu mig gamli vinur nu, L 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.