Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 55

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 55
 LJÓNIÐ „Konungur dýranna", er nafnið, sem Ijónið hefur um langan tíma borið. Það er virðingarheiti, sem mennirnir hafa gefið því, vegna hinna miklu krafta þess og tignarlegs útlits. Menn hafa Itka eignað Ijón- inu konunglegt hugarfar, óbilandi kjark og eðallyndi. Því er það, að þegar einhverjum skal hælt, er honum gjarnan líkt við Ijón. Ríkharður Ijónshjarta hét einn mikill konungur. Ljón var mjög algengt skjaldarmerki frægra riddara. Sagan um þrælinn Andrókles og Ijónið, sem alkunn er og lesin í barnaskólunum, sýnir hve trygglynt Ijónið á að vera. „Þrívegis tilkynnir Ijónið árás sína áður en hún hefst og aðvarar öll dýr með öskri sinu, svo að þau geti forðað sér“, segja Arabar. Af þessu sést, að frá fyrstu tíð hafa mennirnir viljað eigna Ijóninu ýmsa liíui) i’rn nriirf. cru llt’i/likifl/ui Ijtinxins. góða eiginieika, en „góð meining enga gerir stoð“. Það er vitað að með öskri sínu er Ijónið ekki að aðvara dýrin heldur skelfa þau, enda tekst þvl það. Hinir grimmustu og hugrökkustu varðhundar flýja í ofboði að fótum húsbænda sinna, er þeir heyra hið æðisgengna öskur Ijónsins, og öll verða dýrin lostin skelfingu og vita ekki hvað þau eiga af sér að gera. Þannig er Ijónið eitt hinna ægilegustu og blóð- þyrstustu villidýra. En þó að svo sé, er Ijónið ekki mjög mannskætt. Það eru einkum gömul Ijón, sem ráðast á fólk. Þau eru farin að lýjast og þykir hægara að ráðast inn á búgarðana en eltast við hin fóthvötu skógardýr. Tíminn hefur verið óvæginn við konung dýranna. Fjögur þúsund árum f. K. er getið um Ijón í Þessalíu og Makedóníu og í biblíunni er þeirra víða getið. Nú á tímum fer þeim mjög fækkandi. Af uppdrætti þeim, sem hér fylgir, sést, að Afrlka er aðalheim- kynni þeirra, er það þó orðið mjög fátítt að hitta konung dýranna. Einnig þ®ir, sém aldraðir eru, eiga erfitt með að átt:a sig í umferðinni. Ofurlítil hjélp fra hinum yngri vegfarendum mundi gera allt svo miklu auðveldara. ^uli borðinn með svörtu deplunum, er merki þinna sjóndöpru i umférðinni. Aðstoðið þetta fólk yfir akbrautina. Sjáið um að það fari aldrei ut á akbrautina, ef rautt ijós er, eða orðið "BlÐIÐ" stendur á umferðarljósinu. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.