Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 66

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 66
I Af hverjum tðlf mönnum, sem reykja einn pakka af sigarettum daglega mestan hluta ævi sinnar, eru likur til að einn deyi úr lungnakrabba. Úrþrjátfu þú sund manna hópi, sem aldrei hefur reykt sigarettur, eru líkur til að einn deyi úr lungnakrabba. konum og körlum. Það er staðreynd, ára aldur en sá, sem ekki reykir- að ótímabær dauðsföll meðal karl- 25 ára maður, sem reykir ekki, á í manna, á aldrinum 35—60 ára, vændum að lifa 48,6 ár, en maður, standa í sambandi við sígarettu- sem reykir 20 sígarettur á dag, má reykingar. Reykingamaður er í þre- búast við að lifa 40,4 ár. Mismunur- falt meiri hættu að deyja um 45 inn er 8 ár. í Amerísku skurðlæknafélags- skýrslunni 1964 voru dregnar sam- an niðurstöður 7 stórfelldra rann- sókna, þar sem yfir 1 milljón manns var fylgt eftir í fjölda mörg ár og reykingavenjur þeirra nákvæmlega skráðar. 65 þús. þeirra manna dóu á tímabilinu og heildardauðsfalla- talan var 70% hærri hjá þeim, sem reyktu sígarettur. Hjartasjúkdómar voru langstærsti þátturinn i þess- ari auknu dauðsfallatölu, eins og kom fram í athugun, sem 34 þús. breskir læknar gerðu og sýndu fram á, að karlmenn, sem reyktu, fengju helmingi oftar hjartaskemmdir en þeir, sem ekki reyktu. Rannsóknir í héruðum Albany og Faringham í Bandaríkjunum hafa sýnt, að bæði banvæn og misalvarleg hiartaáföll eru tveimur og hálfum sinnum al- gengari meðal reykingamanna en þeirra, sem ekki reykja. Hætta á blæðingu í hjartavöðvann er 3—5 sinnum algengari hjá þeim, sem reyktu sígarettur en hinum sem ekki reyktu. Afleiðingar reykinga, sem verða mestar hjá ungu fólki, standa í beinu sambandi við hvað mikið er reykt, og kemur jafnt niður á Það nikótínið í tóbakinu, sem hefur bein áhrif á hjartað. Það eyk- ur púlshraðann um 15—25 slög á mínútu, eykur blóðþrýstinginn lítið eitt og eykur afköst hjartans og þar með álag þess. Kólestrolmagn blóðsins er óbreytt eftir reykingar, en flestir vfsindamenn haifa fundið að meðaltalið liggur hærra en hjá þeim, sem reykja ekki. Meinafræðileg rök fyrir því að æðakölkun aukist í hlutfalli við reykingar eru mótsagnakennd og tilraunir hafa ekki leitt það í Ijós með neinni vissu. Reykingar virð- ast ekki eiga neinn öruggan þátt í háum blóðþrýstingi, en þar sem hann eykur hættuna á kransæða- sjúkdómum, stuðlar hann, ásamt sígarettunum, að því að auka hana. Reykingar valda samdrætti í har' æðunum í húðinni og þetta stuðlar að lélegri slagæðablóðrás til út- limanna. Hjá sumum sjúklingum kemur hjartakvöl nokkrum sekúnd- um eftir að þeir byrja að reykja sígarettu eða vindil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.