Æskan - 01.05.1978, Qupperneq 11
J3. og þau voru alveg í meðallagi stór, svaraði ég.
é a tók pabbi aftur hamarinn og hélt áfram smíðinni, en
tók f haldið á smiðjubeignum og blés eins og vitlaus
^ Ur- Pabbi þagði. Skyldi honum ekkert þykja vænt um
erhbingana? Ég var innilega ánægður yfir morgun-
erki mínu.
^ 'éar um daginn fór ég út í Hlíðina að líta eftir
^ pUnum. Þegarég kom útáStekkinn sáég aðþeirvoru
vit Un,tla,anum. Þar var líka tíðinda von þess vegna
^ é9 tíka um þá daglega.
e9ar ég kom út á Puntbalann sá ég að Skjóni beit
EriR ^'n^'nn af sinni alkunnu ró °9 tærði sig lítið úr stað.
iesa var á einlægu iði. Hún fann aldrei nógu góða
Vq s,°PPa. En Yrpa hélt sig í námunda við Skjóna. Þau
vinir og þar leitaði hún trausts.
sk i^ ^0rn YrPu °9 k'aPPaöi henni. Ég held hún hafi
0 Þessi blíðuhót mín. Hún var svo gild að kviðurinn
stóð út í loftið á báðum hliðum. Við bjuggumst daglega
við því að lítið folald mundi sjá dagsins Ijós.
Hvernig skyldi folaldið verða litt? Ég mundi vel eftir því
þegar við fórum með hana sumarið áður til rauða folans.
Hann var reglulega fallegur, sótrauður að lit.
Ég klóraði henni undir kverkinni og hún nuggaði
hausnum upp við mig. Við Yrpa vorum vinir og hún hafði
borið mig margan spölinn. Og alltaf líkaði mér vel að sitja
á henni þótt hún teldist kannski ekki neinn gæðingur. En
viljinn var Ijúfur og hún var þýð á skeiðinu.
Svo hélt ég heim á leið og vitjaði um netið í ósnum á
heimleiðinni. Það var í því lítil bleikja. Ég gægðist í hylinn
en sá engan silung. Enn var þoka ífjöllum en fremur hlýtt
í lofti. Þó sást upp í mið fjöll. En hvorki Tröllhamrar né
Kvensöðlar sáust fyrir þokunni. Sauðburði var að verða
lokið en önnur vorverk fram undan.
Þegar ég kom inn á fetina neðan við túnið fann ég
fyrstu hófsóleyju vorsins. Gula glómið fallega sem
boðaði komu fleiri blóma kom mér alltaf í gott skap.
^,lia telpan á myndinni heitir Rósa og hún er ekki
tta 1 árs gömul. Samt gerist hún svo djörf að
a sér að kenna kálfinum hvernig eigi að kyssa.
gn e* til vill er það ekki svo undarlegt, þótt hún taki
sér kennarahlutverkið, þegar þess er gætt, að
a *urinn er miklu yngri en hún. Svo eru litla telpan
® kaHurinn líka að óska hvort öðru til hamingju,
— kálfurinn óskar Rósu til hamlngju með að vera
komin á annað ár og öfundar hana af því að vera
orðin svona stálpuð, og Rósa óskar kálfinum til
hamingju með, að það skuli vera búið að hleypa
honum út í guðsgræna náttúruna. Bæði eru glöð
og ánægð með tilveruna.