Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1978, Page 21

Æskan - 01.05.1978, Page 21
0nnar og gjörbreytti allri mjólkur- 'nnsiu. Og 1873 kom fram fyrsta ^iivélin. Eftir það var hægt að 9eyma ósaltað smjör tímunum ®arnan, án þess að það skemmdist. 0 Þessum tveimur uppgötvunum r brotiö blað í sögu smjörfram- slunnar. Nú koma mjólkurbúin til ðunnar. Fyrsta mjólkurbú í Dan- ^örku var stofnað árið 1882. Og um VlPaö leyti risu upp mjólkurbú í vStralíu og Nýja Sjálandi, því að nú ar h®gt að flytja smjör þaðan alla leið lil Norðurálfunnar, án þess að að skemmdist. kjölfar skilvindanna og kælivélanna k0l71u svo hinir stóru vélstrokkar, a°u^ir rafmagni, sem geta skilað allt *est af mjöri á 30—40 mínútum. stu smjörframieiðslulöndin eru nijU Sem ^e9ar hafa veriö nefnd. En framleiða flest lönd nægilega gj 'ð af smjöri til eigin þarfa. En g 6,lar|dseyjar eru þar á eftir öðrum. ^ndur á Bretlandi og írlandi selja þ kinaenvinnaekkismjörúrhenni. SiT|SS Ve9na f'ytja Bretar inn mikið af s J°ri a hverju ári og þar er enn helsti fr.J°rmarkaðurinn. Mest er flutt inn letð Siálandi eða 43% Þótt löng sé 33°/ ^3r a milli’ fra Danmörku koma la ;fra Ástralíu 9%, og hitt frá Hol- ndi. Svíþjóð, Noregi og Póllandi. því ^1017® er mjög mismunandi eftir II 1 írá hvaða landi það kemur, og Sait ”} ^*ess ýmsar orsakir- Danir ur f s|tt smjör og bæta í það mjólk- ^yrum til þess að gera það bragð- er 'j9 °9 bragðbetra. Danska smjörið liU irieitt mjúkt. En smjörið frá Ástra- 6r 09 Nýja Sjálandi er harðara. Á því , e|nnig sterkur gulur litur sem 9ræ ^Vl’ að kyrnar ganga a num grösum árið um kring. — 0- fita U ma það heita alþjóðaregla, að iþvf J markaðssrnjöri skuli vera 80% og , sé einnig ákveðinn skammtur af 6ri ■ Ekki má vera meira í því af salti gtT1S.amsvarar tveim hundraðshlutum. 6r idr er talið hollasta fita sem hægt nfá' auðmelt og í því mikið af A og fl°refnum. AF HVERJU STAFA SJÚKDÓMAR BARNA? Það er viðurkennd staðreynd, sem læknar og uppeldisfræðingar endur- taka þráfaldlega, að menn búi að því alla sína ævi, hverra fæðutegunda þeir neyta á örasta þroskaskeiðinu. Þess vegna ætti öllum foreldrum að vera kappsmál að gefa börnunum hollan og kjarngóðan mat, meðan þau eru að vaxa, því að hreysti og heilbrigói er besta vegarnesti þeirra í lífinu. Hraust barn er ævinlega glatt og duglegt, en vanheilt barn og veikl- að er aðstandendum sínum raunaleg byrði. Mönnum er fyrir löngu orðið það Ijóst, að fjölmargir barnasjúk- dómar eru bein og óbein afleiðing ónógrar og bætiefnasnauðrar fæðu. Ef börnin verða að þola langvarandi næringarskort, fara þau varhluta af hinni eðlilegu lífsgleði og starfsvilja bernskunnar, en eru hins vegar mót- tækileg fyrir hvers konar sjúkdóma, sem geta sett varanleg óheillamerki á þroska þeirra og líf. Hvaða gildi hefur mjólkin og mjólkurafurðir fyrir velferð barnanna? Allir foreldrar ættu að hafa það hugfast, að börnunum er ekki best borgið með því að gefa þeim sætindi og láta þau ganga í fallegum fötum. Þau geta eins veikst fyrir því og orðið hinum skæðustu sjúkdómum að bráð. En öruggasta ráðið gegn sjúk- dómum barna og margs konar veilum er holl og góð fæða, og ekki síst stöðug neysla mjólkur og mjólkur- afurða. Mjólkin hefur frá upphafi verið lífdrykkur íslensku þjóðarinnar, enda inniheldur hún flest þau bætiefni, sem mannslíkaminn þarfnast. Og skyrið er þjóðlegasti réttur okkar, hollur og Mikil áhersla er nú lögð á að smjör- ið hafi fallegan lit, hæfilegan þéttleika, þægilegt bragð og laglegt útlit. Þess er því vandlega gætt í öllum helstu smjörbúum að velja sem bestan rjóma til smjörgerðar, að salta smjörið hæfilega með örfínu salti áður en það er fullskekið og gæta þess að sem minnst vatn verði eftir í því. Allt smjör þarf að salta til þess að það geti geymst, en það er ekki vandalaust, því að saltið ræður miklu um smjör- bragðið og markaðsgildi þess. En húsmæður verða líka að muna, að það er ekki sama hvernig farið er með smjörið á heimilunum. Ef birta leikur um það, eyðast D-fjörefni þess. Þess vegna skyldi smjör ávallt geymt á dimmum stað og svölum. Best geymist það í ísskápum, en ætti þó ávallt að vera í hálfgagnsæjum um- búðum. Ekki má það koma nærri öðrum matvælum, sem lykt er af, svo sem fiski, osti eða lauk, því að smjörið dregur í sig óbragð af því. Þegar smjör er tekið úr kæliskáp, er það oft nokkuð hart, en ekki þarf að geyma það nema nokkrar mínútur í hlýju til þess að það meyrni.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.