Æskan - 01.05.1978, Síða 40
Óp Rússans höfðu fyrst dregið bátinn að sér, og síðan lagði
hann eftir stutta ráðstefnu af stað í áttina til Kincaid, en áður
en hann var kominn hálfa leið, kvað við byssuhvellur, og einn
sjómaðurinn stakkst útbyrðis.
Báturinn hægði á sér, og þegar annar bátverji var fallinn
fyrir kúlu Jane, sneri hann skyndilega til strandar, og þar var
hann til myrkurs.
Villidýrin á hinum árbakkanum hafði Mugambi, höfðingi
Wagamba, leitt í eftirförinni. Hann einn vissi, hverjir gátu
verið óvinir og hverjir vinir hins tapaða höfðingja þeirra.
Hefðu þau komist fram í bátinn eða skipið, hefðu þau
umsvifalaust gengið milli bols og höfuðs allra, sem þau hefðu
hitt, en vatnið blakka lá á milli og bannaði þeim allar að-
gerðir.
Mugambi vissi ögn um ástæður fyrir dvöl Tarzans á
Markey og eltingaleiknum á meginlandinu. Hann vissi, að
foringi hans leitaði að konu sinni og barni, er sá illi, hvíti
(T nu
maður hafði stolið, sem þau höfðu elt upp í landið og
. til sjávar.
Hann hélt líka, að þessi hvíti fjandi hefði drepið
, hrióstl
risann, sem honum var farið að þykja vænt um, og 1 D '
hins villta manns óx sá járnvilji, að hann skyldi ná Rok°
hefna hins hvíta manns, hvað sem það kostaði. g
En þegar hann sá bátinn koma ofan ána og taka Rok°
róa út að Kincaid, skildi hann, að því aðeins voru h® ^
mögulegar, að hann gæti náð báti og komið dýrunum 3
um í nánd við þá hvítu.
Vegna þess voru dýrin horfin í skóginn nokkru áðurenj
Clayton hafði skotið fyrsta skotinu. ,
Þegar Rússinn og félagar hans höfðu flúið undan sk ^
Jane til strandarinnar, þóttist hún vita, að sér yrði aðek15
stund vært. Hún ákvað því að framkvæma fífldjarft ve
þess að freista undankomu fyrir fullt og allt.
Með það fyrir augum fór hún að semja við sjómennm3
Frumstæðar þjóðir verða
að leggja mikið á sig fyrir
skart. Húðflúr, sem er skorið
inn íhörundið, sundurstungin
nef og eyru og útspýttar varir
tilheyra þeirra snyrtingu. Hjá
Karöjum í Suður-Ameríku
reka menn pípu inn í eyrna-
snepla á börnum til að festa
fjaðraskúfa í þá. Skambio-
indíánar hafa þann sið
setja bein inn í varir barna oQ
síðan eru skeljar settar 1
staðinn fyrir þau, og síðar tre,
sem eru höfð stærri eftir Þvl
sem árin líöa. Eftir fimmtugt fa
þeir frið.