Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1978, Síða 44

Æskan - 01.05.1978, Síða 44
 TELLY SAVALAS er þrjóskur og gefst sjaldan upp. Hann vlll verða þekktur söngvari, þrátt fyrlr mis- tök sín í Las Vegas og í söngleiknum „Telly loves Ya, Baby“. Hann steig fyrsta þreplð á framabraut söngvara s.l. sumar, en þá skemmti hann í Catskills í New York, en þar hafa söngvarar á borð við Eddie Fisher, Sinatra og Crosby stigið fyrstu skrefin. Telly vonaði, að þetta yrðu fyrstu skref hans til frægðar — sem söngvara! Rlgnlrennþá? ÓKNYTTASTRÁKAR* Þú hefur eflaust lesið í mannkynssögunni þinni um Húna og Vandala- sem eyðilögðu allt sem hönd á festi, þar sem þeir fóru um. Nú skaltu lí,a kringum þig og athuga, hvort nokkrir frændur þeirra muni vera í ÞinLJ[T1 bekk. a) Til þeirra tel ég strákana, sem í sumar komu að mannlausu sumar' húsi. Þeir viðuðu að sér hrúgu af steinum og hættu ekki fyrr en þeir höfðu mölvað allar rúðurnar. Hver veit nema þelr lendi einhvern tíma fyrlr innah rúður, sem enginn brýtur, vegna þess að það eru járngrindur fyrir innan þær. b) Hefur þér aldrel sárnað að sjá ýmis skilti, sem hafa verið brotin °9 brömluð eftir steinkast óknyttastráka, sem hjá fóru. c) Maður, sem var á gangi meðfram sjó, sá hóp af strákum vera að reýna að hitta flösku, sem var á floti skammt frá bryggjunni. Sá, sem einhveb1 tíma hefir stigið á glerbrot berfættur, veit hve hugulsamt það er að brjö,a e) Strákur var á leiðinni í skólann á hjólinu sínu. Hann missti mjól^11. flöskuna, sem móðir hans hafði gefið honum í nesti. Hirti hann ekki u það, en hélt áfram. f) Nokkru síðar varð kunnlngja hans gengið þarna hjá. Hann sá flöskU brotin á götunni, en hirti ekki um þau. Hvað kom honum það við? . g) Loks kom lítil telpa þarna að. Hún tíndi glerbrotin og lagði þsu v götubrúnina, svo að þau yrðu ekki neinum að grandi þangað til götusóP ararnir hirtu þau.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.