Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1978, Page 28

Æskan - 01.10.1978, Page 28
53. Þaö flæddi að og ekki leið á löngu þar til skerið hans Bjössa stóð varla upp úr yfirborði sjávar. „Já, Róbinson var þó heppnari en ég, hann fékk stóra eyju til að ganga á“, hugsaði Bjössi með sjálfum sér. 54. Hálfum tíma síðar nær sjórinn Bjössa í mjólegg og útlitið var síður en svo bjart. Þetta var mjög snemma morguns og því ekki von á skipaferðum. 56. En þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst. Vélbátur kemur á fullri ferð utan fjörðinn og Bjössi veifar og veifar — hrópar og kallar. Báturinn kemur í 55. Bjössi hropar a hjalp, því að hann sér hús uppi á ströndinni. Vatnið nær honum nú í mitt læri og vonlaust fyrir hann að reyna að synda í land. hans att

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.