Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 38

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 38
KNATT- SPYRNA Gabbhreyfingar, brellur, hreyfingar leikmanns til þess að villa um fyrir mótherja, þ.e. kalla fram hjá honum viöbrögð, sem auðvelda, að komist verði á svig við hann og í nýtt faeri. Gabbhreyfingar eru afar stór þáttur í knattspyrnu og þýðingarmiklar í við- ureign tveggja leikmanna. Töklun/knattrán, greinist í loku („blokkeringu") að framan með sóla eða innanfótar, í stökum mótherja, ásamt því að ná knettinum af honum, og í rennslistöklun. Tækni markvarðar. Markmaðurinn má snerta knöttinn með höndum inn- an vítateigs. Af þeim sökum er tækni hans og þjálfun frábrugðin því, sem er um aðra leikmenn. Tæknin nær til þess að taka upp knött, grípa hann og kasta sér á hann, að slá hann með hnefa eða lófa, hún nær og til útkasts ásamt markspyrnu. Taktík. Bæði í vörn og ýmsum leik- aðferðum, þ.e. ákveðnu skipulagi, sem ýmist er bundið við einstakan leikmann, hluta liðsins eða liðið allt. Sóknarleikur. Grundvallaratriði hans og forsenda fyrir leikfléttum eru sendingar. Þær skiptast í þversend- ingar, beinar sendingar og baksend- [ heimsmeistarakeppninni, sem ,ran] fór í Rio árið 1949, bar það við, a brasilískur liðsforingi varð bra kvaddur, þegar Uruguay skoraði sifl^ urmarkið móti Brazilíu, °9 ^ Uruguaybúar fengu hjartaslag taugaæsingunni, þar sem Þeir 9 ^ við útvarpstæki sín og hlustuðu lýsingu á leiknum. I kanadísku blaði var eitt sinn 9rejj1 um knattspyrnukappleik þar íian ( Fréttaritarinn lýsti hverju smáatt ^ frá fyrsta sparki og endaði 9rein[!Ja þannig: „En því miður varð að s 1 leiknum í hálfleik, þegar leikar stóðu 1:1, því að áhorfendastúkan brann- « að í Englandi bar það vlð eitt sinn. stór hópur æstra og reiðra áh° enda, sem ekki höfðu getað *enjjs ^ aðgöngumiða að vellinum, rU“ ^ gegnum einar vallardyrnar: 34 ^ iífið í troðningnum og 500 slösuðu® en kappleikurinn hélt áfram, einS ekkert hefði í skorist. KNATTSPYBNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.