Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1978, Qupperneq 38

Æskan - 01.10.1978, Qupperneq 38
KNATT- SPYRNA Gabbhreyfingar, brellur, hreyfingar leikmanns til þess að villa um fyrir mótherja, þ.e. kalla fram hjá honum viöbrögð, sem auðvelda, að komist verði á svig við hann og í nýtt faeri. Gabbhreyfingar eru afar stór þáttur í knattspyrnu og þýðingarmiklar í við- ureign tveggja leikmanna. Töklun/knattrán, greinist í loku („blokkeringu") að framan með sóla eða innanfótar, í stökum mótherja, ásamt því að ná knettinum af honum, og í rennslistöklun. Tækni markvarðar. Markmaðurinn má snerta knöttinn með höndum inn- an vítateigs. Af þeim sökum er tækni hans og þjálfun frábrugðin því, sem er um aðra leikmenn. Tæknin nær til þess að taka upp knött, grípa hann og kasta sér á hann, að slá hann með hnefa eða lófa, hún nær og til útkasts ásamt markspyrnu. Taktík. Bæði í vörn og ýmsum leik- aðferðum, þ.e. ákveðnu skipulagi, sem ýmist er bundið við einstakan leikmann, hluta liðsins eða liðið allt. Sóknarleikur. Grundvallaratriði hans og forsenda fyrir leikfléttum eru sendingar. Þær skiptast í þversend- ingar, beinar sendingar og baksend- [ heimsmeistarakeppninni, sem ,ran] fór í Rio árið 1949, bar það við, a brasilískur liðsforingi varð bra kvaddur, þegar Uruguay skoraði sifl^ urmarkið móti Brazilíu, °9 ^ Uruguaybúar fengu hjartaslag taugaæsingunni, þar sem Þeir 9 ^ við útvarpstæki sín og hlustuðu lýsingu á leiknum. I kanadísku blaði var eitt sinn 9rejj1 um knattspyrnukappleik þar íian ( Fréttaritarinn lýsti hverju smáatt ^ frá fyrsta sparki og endaði 9rein[!Ja þannig: „En því miður varð að s 1 leiknum í hálfleik, þegar leikar stóðu 1:1, því að áhorfendastúkan brann- « að í Englandi bar það vlð eitt sinn. stór hópur æstra og reiðra áh° enda, sem ekki höfðu getað *enjjs ^ aðgöngumiða að vellinum, rU“ ^ gegnum einar vallardyrnar: 34 ^ iífið í troðningnum og 500 slösuðu® en kappleikurinn hélt áfram, einS ekkert hefði í skorist. KNATTSPYBNA

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.