Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1983, Side 2

Æskan - 01.02.1983, Side 2
VELTIR HF SUÐURLANDSBRAUT 16. SÍMI 35200 Stólarnir eru fyrir Volvo 140, 240, 340 Yfirgripsmiklar tilraunir hafa sýnt fram á að lítil börn eru best varin í barnastólnum sem snýr öfugt. Bílbeltið, sem Volvo varfyrsta bíla— verksmiðjan til að nota sem fastan fylgihlut, hefur sýnt notagildi sitt sem vörn fyrirfullorðna. En lítil börn hafa tiltölulega stórt höfuð, brothættan háls, lítinn brjóstkassa og óþroskaða mjaðmagrind, þau geta þvi ekki notfært sér þessa tegund af vörn. Börn á aldrinum níu mánaða til sex ára eru best varin í barnastól sem snýröfugt, og barnastóllinn frá Volvo ereini barnastóllinn sem ver börn af stærðinni allt að 117 cm. Barnastólinn frá Volvo er hægt að staðsetja bæði í framsæti og aftursæti og hann er með þriggja punkta öryggisbelti með barna- læsingu.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.