Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1983, Qupperneq 28

Æskan - 01.02.1983, Qupperneq 28
HjL BJÖSSI BOLLA erkominn aftur liBlðSSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 43. Þaö var ekki lengi gert aö synda yfir. Bjössi klifraöi upp járnstigann og ætlaði að ná lokinu af, en þaö var ómögulegt — Þaö var fiskibátur aö nálgast Ijósbaujuna. 44. Bjössi horfði út á hafið og sá danska skemmtiferðaskipið „Peter Wessel“. Þaö heyrðist músík og kliður frá ferðafólkinu. Það hafði bæði mat og skjól. Hefði Bjössi bara brauðskorpu, skyldi hann hoppa og dansa. „Ég þarf að láta fiskibátinn vita af mér“. 41. Hvað gat Bjössi bolla gert nú? Hann fór úr fötunum og ákvað að freista þess að synda að Ijósbaujunni. 42. — Ég verð að slökkva á perunni. Ævintýra- hetjur mega ekki deyja ráðalausar, eða er það? Bjössi lagði nokkra steina á fötin sín, svo vindur- inn tæki þau ekki með sér.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.