Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1983, Side 33

Æskan - 01.02.1983, Side 33
ÚRSLIT vinsældavals ÆSKUNNAR INNLENDUR MARKAÐUR (Staðan úr síðustu könnun er innan sviga) Vinsælasti söngvarinn: 1- (1) Bubbi Morthens ................ 622 stig 2. (-) Pálmi Gunnarsson................ 267 stig 3. (-) Egill Ólafsson................ 170 stig 4. (-) ÞorgeirÁstvaldsson .............. 62 stig 5. (3) Björgvin Halldórsson............. 61 stig Bubbi ber titilinn rokkkóngur meö rentu. Hann er ennþá aö bæta viö sig vinsældum. Hvar endar þetta? Vinsælasta hljómsveitin: 1- (-) EGÓ .............................. 614 stig 2. (-) Grýlurnar .......................... 211 stig 3. (-) Q4U.................................. 79 stig 4. (-) Þursaflokkurinn ..................... 65 stig 5. (-) Þeyr................................. 63 stig Egóistar hafa greinilega erft vinsældir Utangarðs- manna. Og gott betur: Egóistar fá þriðjungi fleiri atkvæöi en Utangarðsmenn fengu í fyrra. Því má síðan bæta viö aö 75% Egóista eru fyrrverandi Utan- 9arðsmenn. Vinsælasta lagið: 1. Móöir meö EGÓ ...................... 280 stig 2. Stórirstrákar meö EGÓ............... 176 stig 3. Ráðtil vinkonu meö EGÓ ............. 111 stig 4. Draumaprinsinn með Ragnhildi Gísladóttur......................... 85 stig 5. Breyttir tímar meö EGÓ ............. 68 stig Já, vinsældir EGÓ láta ekki aö sér hæöa: Hlutur þeirra er 80% af vinsælustu lögunum. Geri aörir betur! Vinsælasta hljómplatan: 1. Breyttir tímar með EGÓ ............ 263 stig 2. Rokk í Reykjavík meö ýmsum........ 101 stig 3. Plágan með Bubba.................. 73 stig 4. Googooplex með Purrk Pillnikk .... 70 stig 5. í mynd meö EGÓ ................... 66 stig Hér verður aö geta þess aö platan í mynd með EGÓ kom á markaðinn þegar flestir höföu þegar sent inn sinn atkvæðaseðil. Engu aö síður mega Egóistar vel við una. Þeir eru meö vinsælustu plötuna þrátt fyrir allt og Bubbi með þriöju vinsælustu plötuna. Auk þess eiga Egóistar 4 lög á kokkteilplötunni ágætu Rokk í Reykjavík. egó Ragnhildur Gísladóttir 33

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.