Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Síða 34

Æskan - 01.02.1983, Síða 34
NINA HAGEN ERLENDl MARKAÐURINN Vinsælasti söngvarinn: 1. (4) Paul McCartney.................. 291 stig 2. (-) Bruce Dickson (Iron Maden) . 155 stig 3. (-) John Lennon .................... 146 stig 4. (-) Joe Strummer (Clash)............. 52 stig 5. (-) Jello Biafra (Dead Kennedys) .... 35 stig Páll McCartney hefur tekiö við fyrsta sætinu af fyrrum Bítlafélaga sínum, Jóni Lennon. Og nú hafa pönkararnir loksins fengiö sinn fulltrúa, Jello Biafra leiötoga bandarísku pönksveitarinnar Dead Kenne- dys. Vinsælasta söngkonan: 1. (1) NinaHagen ...................... 376 stig 2. (2) Debbie Harry (Blondie)......... 212 stig 3. (-) Nicole ......................... 73 stig 4. (-) KateBush........................ 31 stig 5. (-) Sally Potter.................... 24 stig Ragnhildur Gísladóttir hefur tekiö örugga forystu sem vinsælasta söngkonan. Sennilega eiga Drauma- prinsinn og Grýlurnar þar einhvern hlut aö máli. Vinsælasta poppstjarnan: 1. (1) Bubbi........................... 439 stig 2. (4) Ragnhildur Gísladóttir......... 162 stig 3. (2) Pálmi Gunnarsson................. 82 stig 4. (-) Egill Ólafsson................... 60 stig 5. (-) Björk Guðmundsdóttir............. 57 stig Enn á ný veldur þessi liður misskilningi. Margir setja erlendar poppstjörnur í hann. Þaö er hinsvegar veriö aö kanna stööu íslenskra poppstjarna. Þó þarf víst enginn aö velkjast í vafa um hver trónir þar á toppnum. Vinsælasta söngkonan: 1. (2) RagnhildurGísladóttir 2. (-) Björk Guðmundsdóttir 3. (1) Helga Möller........ 4. (-) BergþóraÁrnadóttir .. 5. (-) Ellý (Q4U).......... 413 stig 337 stig 305 stig 110 stig 61 stig 34

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.