Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1983, Side 41

Æskan - 01.02.1983, Side 41
PÁFAGAUKURINN Gestur: „Hvers vegna hefuröu flutt páfa- 9aukinn þinn fast að rúminu þínu?" Heimamaöur: „Ég geri þaö til þess að hann segja mér á morgnana það, sem ég hef talað upp úr svefninum á nótt- unni." DEPLA AUGUM Við deplum augunum til þess að halda þeim rökum og hreinsa úr þeim rykagnir, sem kunna að setjast í þau úr loftinu eða fjúka upp í þau. I hvert skipti, sem við depl- um augunum, vökvast þau af kirtlasafa, sem augnalokin bera á þau. Þegar maður rakar sig fyrir framan mynd! Shelley Duvall er fædd í Texasfylki í U.S.A. árið 1950. Frægust varð hún fyrir leik sinn í kvik- myndum á 8. áratugnum, hún hefur leikið í mörgum kvikmyndum, þar á meðal stórmyndinni „The Shining". Christopher Plummer er kanadískur leikari, f. 13. desember 1927 í Toronto. Hann hefur leikið í mörgum kvikmynd- um, meðal annars í kvikmyndinni „The sound of rnusic" (1965), sem sýnd var í Háskólabíói fyrir mörgum árum. Sissy Spacek f- i Quitman borg, í Texasfylki, 25. des- ember árið 1949. Er amerísk leikkona sem lék í mörgum k'dkmyndum á sjöunda áratugnum, ^eðal annars í kvikmyndinni „Coal e'iner’s daughter”. Paul Newman er vel þekktur amerískur leikari sem f. í Cleveland í Ohiofylki 26. janúar 1925. Hann hefur leikið í mörgum kvikmynd- um um ævina, meðal annars í kvik- myndinni „When time ran out“. Þar var hann í hlutverki „Hanks Anderson”. 41

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.