Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 39
^ 9 sinnum, fjóra morgna og fimm sinnum síö-
Hvenær hefjast morgunæfingarnar?
” ær hefjast klukkan hálfsex þrjá daga vikunnar en kl. 9
augardagsmorgnum.“
Er ekki erfitt að vakna svona snemma?
húnU°r^n Fema vi,di 9era l'hö úr því. „Það venst,“ sagöi
■ „Við erum að meðaltali 9 sem mætum svona
1 „betri hópnum" hjá Ægi eru rúmlega 20 krakkar
^ Peir yngstu mæta ekki fyrr en síðdegis. Morgunæfing-
s er star|da fram að skólatíma, kl. 8. Að vísu hefst minn
þv- ada9ur ekki fyrr en eftir hádegi. Ég nota tímann fram að
síðd ^ ^ 'æra' Eftir si<dia’ hálfsex, fer ég beint á
e9isæfingamar. Mamma ekur mér til að flýta fyrir mér.“
Geturðu sinnt öðru áhugamáli?
ein'h ei,.betta tei<ur aiian minn tíma. Ef maður ætlar að ná
svo Vert-Um aran9ri í sundinu þá verður þetta að vera
pi,na- Ég veit að erlendis æfa sundmenn 14 sinnum í viku.
Ekkl byöi ég í það.“
Hvernig fara þessar sundæfingar fram?
í 'h , byjum á upphitun, syndum 1V2 km. Síðan förum við
annri . ætum stíl, t. d. með því að synda aðeins með
erfitfk' bendi- Gvo er það aðalprógrammið, það er mjög
s bví það er synt undir fullu álagi. Það felst í hröðum
Sv ettum- Vegalengdin er samtals 1500 m. Stundum er
Við 15x100 m eða kannski 1x900 m og síðan 1x600 m.
vitum aldrei fyrirfram hve loturnar verða langar.
eða v adaiæhngarnar er synt annað hvort með höndum
^ , ötum eingöngu. Þegar synt er með höndum hefur
hönrf^ kat a miiii iaPPa lii ad hreyfa þær ekki og svo kork í
an Am be9ar synt er með fótum. Það síðarnefnda er gam-
_ minu mati, þótt fæstum þyki það.“,
,^r þetta allt þess virði að leggja það á sig?
fj’ a' Þaö er gott að koma þreyttur heim á kvöldin. Það
mikil útrás við þetta."
Mánaðarfrí á sumrin
Eru meiðsl algeng í sundíþróttinni?
ald S'' maöur verður ekki fyrir neinum höggum og snertir
sunn' a^ra manneskju á brautinni. Það er einna helst að
stw, m6110 meiði sig þegar þeir eru í öðrum íþróttum til
yrk|ngar.“
„betrStÍ^n ^o|beinsson, kallaður Diddi, þjálfar þennan
auk "' ^9' °9 er búinn að gera það í mörg ár. Þetta er
fómfStart bia honum, fyrst og fremst unnið af áhuga og
. Sl- ~ Guðrún Fema var næst spurð að því hvort oft
n kePpt í hennar aldursflokki.
Ho'kk °kki 10 ara °9 eidri er ei<i<i kePPl jsfnoft og í unglinga-
þett Unum en þar er keppt næstum því um hverja helgi.
a r®ðst af þátttakendafjöldanum.”
- Hvernig er það, fáið þið ekkert sumarfrí?
„Jú, einn mánuð á sumri. Það er ágætur tími.“
- Haldið þið sundfélagarnir hópinn þegar tómstundir
gefast?
„Já, við komum oft saman. Það er farið í bíó, leigt videó
og farið á skólaböll. Svo er árshátíð Ægis haldin en hún er
frábær."
Það var farið að síga á seinni hluta samtalsins. Talið
barst að framtíðinni.
„Ég hef ekkert pælt í því hvað mig langi til að verða,“
sagði Guðrún Fema. „Ætli maður Ijúki ekki stúdentsprófinu
og sjái svo til.“
- Eitthvað sem þú vilt segja að lokum?
„Ekki nema það að ég stefni að því að bæta árangur
minn í sundinu. Það er alltaf gaman að sjá árangur erfiðis
síns.“
Blaðamaður þakkaði sunddrottningunni fyrir spjalliö og
þegar hann kvaddi hana með handabandi tók hann sér-
staklega eftir því hve handtak hennar var hraustlegt. Þetta
voru óvenju sterkar kvenmannshendur. Þetta hefur hún
upp úr því að vakna klukkan hálfsex á morgnana meðan
meirihluti þjóðarinnar liggur í fleti sínu og hrýtur.
Texti: Eðvarð Ingólfsson
Myndir: Heimir Óskarsson
MYND MANAÐARINS
Við veitum bókaverðlaun fyrir
allar myndir, sem við birtum, en
aðeins peningaverðlaun fyrir
„mynd mánaðarins,” 600 krónur.
Merkið umslagið: ÆSKAN, Póst-
hólf 14,121 Reykjavík, og neðst í
horn umslagsins „mynd mánað-
arins”.
39