Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 39

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 39
de • «æ*' 9 s'nnum- fjóra morgna og fimm sinnum síð- Hvenær hefjast morgunæfingarnar? "Þ®r hefjast klukkan hálfsex þrjá daga vikunnar en kl. 9 augardagsmorgnum." Er ekki erfitt að vakna svona snemma? hú uðrún Fema vildi gera lítið úr því. „Það venst," sagði ¦ „Við erum að meðaltali 9 sem mætum svona enT"113' ' "betri nóPnum" hJa Æ9' eru rúmlega 20 krakkar Peir yngstu mæta ekki fyrr en síðdegis. Morgunæfing- skó^ Standa fram ao skólatíma, kl. 8. Að vísu hefst minn adagur ekki fyrr en eftir hádegi. Ég nota tímann fram að síðd að læra- Eftir skola- kL hálfsex, fer ég beint á ^e9isæfingarnar. Mamma ekur mér til að flýta fyrir mér." ~" Geturðu sinnt öðru áhugamáli? ein'h e''.betta tekur allan minn tíma- Ef maður ætlar að ná s VerJum árangri í sundinu þá verður þetta að vera Pu.na' E9 veitaðerlendisæfasundmenn 14sinnum íviku. tkkl byði ég í það." "v-aVern'9 fara Þessar sundæfingar fram? . " 'ð byrjum á upphitun, syndum 1 Vz km. Síðan förum við a'' r ' ' æfum stíl, t. d. með því að synda aðeins með erfitf ^' .nenc"- ^vo er Þao aðalprógrammið, það er mjög því það er synt undir fullu álagi. Það felst í hröðum sy etturn- Vegalengdin er samtals 1500 m. Stundum er Vja 15x100 m eða kannski 1x900 m og síðan 1x600 m. vitum aldrei fyrirfram hve loturnar verða langar. eöa - aoa'æfin9arnar er synt annað hvort með höndum ^ ,fotum eingöngu. Þegar synt er með höndum hefur r,ö Ur kut á milli lappa til að hreyfa þær ekki og svo kork í an a begar synt er me0 fotum- Þa0 síðarnefnda er gam- ^ao mínu mati, þótt fæstum þyki það.", ~" ,Er þetta allt þess virði að leggja það á sig? f " a- Það er gott að koma þreyttur heim á kvöldin. Það st miW útrás við þetta." Mánaðarfrí á sumrin Eru meiðsl algeng í sundíþróttinni? aij ei' maeur verður ekki fyrir neinum höggum og snertir SUnri' a^ra manneskJu a brautinni. Það er einna helst að stv^menn meioi si9 Þe9ar Þeir eru í öðrum íþróttum til yrk|ngar." „h6triStinn Kolbeinsson, kallaður Diddi, þjálfar þennan auk ^ '' ^9' °9 er Duinn a0 9era Þa0 i mörg ár. Þetta er fórnastarf nia honum, fyrst og fremst unnið af áhuga og V£e .ysi- r Guðrún Fema var næst spurð að því hvort oft ri kePpt í hennar aldursflokki. flo'kJ 16 ara °9 eldri er ekki keppt Jafnoft °9 ' unglinga- Þett Unurri en Þar er keppt næstum því um hverja helgi. ' a ræðst af þátttakendafjöldanum." - Hvernig er það, fáið þið ekkert sumarfrí? „Jú, einn mánuð á sumri. Það er ágætur tími." - Haldið þið sundfélagarnir hópinn þegar tómstundir gefast? „Já, við komum oft saman. Það er farið í bíó, leigt videó og farið á skólaböll. Svo er árshátíð Ægis haldin en hún er frábær." Það var farið að síga á seinni hluta samtalsins. Taiið barst að framtíðinni. „Ég hef ekkert pælt í því hvað mig langi til að verða," sagði Guðrún Fema. „Ætli maður Ijúki ekki stúdentsprófinu og sjái svo til." - Eitthvað sem þú vilt segja að lokum? „Ekki nema það að ég stefni að því að bæta árangur minn í sundinu. Það er alltaf gaman að sjá árangur eríiðis síns." Blaðamaður þakkaði sunddrottningunni fyrir spjallið og þegar hann kvaddi hana með handabandi tók hann sér- staklega eftir því hve handtak hennar var hraustlegt. Þetta voru óvenju sterkar kvenmannshendur. Þetta hefur hún upp úr því að vakna klukkan hálfsex á morgnana meðan meirihluti þjóðarinnar liggur í fleti sínu og hrýtur. Texti: Eðvarð Ingólfsson Myndir: Heimir Óskarsson MYND MÁNAÐARINS Við veitum bókaverðlaun fyrir allar myndir, sem við birtum, en aðeins peningaverölaun fyrir „mynd mánaðarins," 600 krónur. Merkið umslagið: ÆSKAN, Póst- hólf 14,121 Reykjavík, og neðst í horn umslagsins „mynd mánað- arins". 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.