Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 13

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 13
Nýr nytjafiskur fundinn — loðnan árið 1966. Ljósm.: eik Lýðveldið 40 ára Einn af grunnskólum Reykjavíkur er Fossvogsskóli °9 hann er tilraunaskóli. í mars sl. var haldin í skólan- Um 9eysiviðamikil sýning og var hún afrakstur hálfs manaðar vinnu sem allir nemendur og kennarar skól- ens íóku þátt í. Sýningin var svo sannarlega á við heila kennslubók í íslandssögu. Þarna gat að líta ótal í®ikningar, líkön og lágmyndir. Lýðveldisstofnunin á Þlngvöllum skipaði eðlilega stóran sess á sýning- Bás með sögu tónlistarinnar á lýðveldisárunum. Ljósm.: eik unni, bæði hátíðarhöldin sjálf, náttúran á Þingvöllum, og svo margs konar samanburður á þjóðfélaginu fyrir 40 árum og nú. Fjallað var um forseta lýðveldisins, fánann og skjaldarmerkið og Alþingi. Þá var stiklað á stóru í sögu þjóðarinnar fram að lýðveldisstofnun og svo voru teknir fyrir atvinnuvegir, stjórnskipun, land- helgismál, íþróttir og saga listgreina svo eitthvað sé nefnt. Mikið fjölmenni sótti sýninguna og var Vigdís Finn- bogadóttir, forseti íslands, viðstödd opnunina. Sýn- ingin var afrek 420 nemenda og 25 kennara. Biör9 Sigurðardóttir 14 ára: Það er ofsalega misjafnt eftir því Vaö ég er að gera. Ég sofna aldrei Vrr en ég er orðin þreytt, svona um miðnættið. Um helgar er ég stund- Um úti til kl. tvö eða þrjú því að þá 9et ég sofið út daginn eftir. Nei, for- eórunum er ekkert vel við það að e9 sé svona lengi úti. Sigurjón Hermann Ingólfsson 11 ára: Ég sofna svona um hálftólfleytið, stundum fyrr. Ég þarf líka að vakna kl. hálfátta í skólann. Um helgar horfi ég á bíómyndirnar fram eftir og fæ mér síðan góða bók að lesa. Það eru yfirleitt spennusögur sem ég les; mér finnst þær bestar. AFMÆLISBÖRN Skilafrestur, vegna birtingar í maí-júní ertil 10. maí og fyrir júlí- ágúst til 20. júní. Síðar verður tilkynnt um framhaldið. - Utan- áskrift er: ÆSKAN (afmælis- börn), Pósthólf 14, 121 Reykja- vík. - Hverjir verða þeir heppnu að hljóta bækur í afmælisgjöf frá ÆSKUNNI? 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.