Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 30

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 30
Hænon fer um fjollið 15. - Ég get ekki leyft þér aö fara til hennar. En settu mat í sekk. Ég skal fara með hann til móður þinnar, sagði risinn. Stúlkan gerði það. Hún lét fyrst heilmikið af gulli og silfri í sekkinn en ofan á það lagði hún mat. 16. - Nú er sekkurinn tilbúinn, sagði hún við bergrisann. Hún tók af honum loforð um að líta ekki í sekkinn. Stúlkan fylgdist með risanum um rifu í berginu. Ekki var hann kominn langt er hann nam staðar. 17. Sekkurinn er svo þungur að ég ætla að gæta að því hvað í honum er, sagði risinn, og hugðist leysa bandið. En þá hrópaði stúlkan: Ég sé til þín! - Undarleg eru augu þín, sagði risinn og þorði ekki fyrir sitt litla líf að reyna þetta aftur. 18. Er bergrisinn var kominn að húsi ekkjunnar kastaði hann sekknum inn um dyrnar. Hér hefur þú mat frá dóttur þinni. Henni líður vel, sagði hann. Gamla konan varð yfir sig undrandi þegar hún sá hvað í sekknum var. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.