Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1984, Qupperneq 30

Æskan - 01.04.1984, Qupperneq 30
Hænon fer um fjollið 15. - Ég get ekki leyft þér aö fara til hennar. En settu mat í sekk. Ég skal fara með hann til móður þinnar, sagði risinn. Stúlkan gerði það. Hún lét fyrst heilmikið af gulli og silfri í sekkinn en ofan á það lagði hún mat. 16. - Nú er sekkurinn tilbúinn, sagði hún við bergrisann. Hún tók af honum loforð um að líta ekki í sekkinn. Stúlkan fylgdist með risanum um rifu í berginu. Ekki var hann kominn langt er hann nam staðar. 17. Sekkurinn er svo þungur að ég ætla að gæta að því hvað í honum er, sagði risinn, og hugðist leysa bandið. En þá hrópaði stúlkan: Ég sé til þín! - Undarleg eru augu þín, sagði risinn og þorði ekki fyrir sitt litla líf að reyna þetta aftur. 18. Er bergrisinn var kominn að húsi ekkjunnar kastaði hann sekknum inn um dyrnar. Hér hefur þú mat frá dóttur þinni. Henni líður vel, sagði hann. Gamla konan varð yfir sig undrandi þegar hún sá hvað í sekknum var. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.