Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 51

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 51
ISAL ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STARFSEMIN 1983 Á árinu 1983 fór að rofa til í áliðnaði eftir erfiðasta tímabil í 100 ára sogu hans. Eftirspurn óx þegar líða tók á árið og verð hækkaði þótt það næði ekki framleiðslukostnaði. Vegna markaðsörðugleika framan af árinu og framleiðslutaps vegna truflana í kerrekstri út af sjóblautum rafskautum var framleiðslan 87,5% af hámarksafkastagetu á árinu 1983 samtals 77,011 tonn af áli. Árið var metár hvað varðar sölur og útflutning. Álsölur námu 82,522 tonnum að söluverðmæti 2,736 milljónir króna og útflutningur var 106,916 tonn. Verðmæti selds áls fært upp til áramóta- verðlags miðað við gengi bandaríkja- dollars í árslok 1983 nam 3,133 milljón- um króna, þar af voru gjaldeyristekjur þjóðarbúsins 30.9% eða 969 milljónir króna sem skiptust þannig. . Greiöslur fyrir raforku 282,8 mkr Framleiðslugjald 46,3 mkr. Laun og launatengdur kostnaður 347,9 mkr. Á árinu 1983 var að meðaltali 661 starfsmaður hjá fyrirtækinu og var meðallaunakostnaður áverðlagi íárslok kr. 526,365 per starfsmann. Ýmis innlendur kostnaður 271,5 mkr <b O' Tímabilið 1969-1983 Skipting verðmætis selds áls á áramótaverðlagi í árslok 1983 Ýmiss innlendur kostnaður 2,401 mkr. Laun og launatengdur kostnaður 3,870 mkr. Framleiðslugjald 559 mkr. Innlend fjárfesting 0\oN 1.001 mkr. Greiðslur fyrir raforku 2,075 mkr. Gjaldeyristekjur þjóðarbúsins af starf- semi ISAL frá upphafi nema þannig 9,906 milljónum króna sem er 34.7% af verðmæti selds áls á tímabilinu. Erlendur kostnaður 18,640 mkr. ae
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.