Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1984, Side 51

Æskan - 01.04.1984, Side 51
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. ISAL STARFSEMIN 1983 Á árinu 1983 fór að rofa til í áliðnaði eftir erfiðasta tímabil í 100 ára sögu hans. Eftirspurn óx þegar líða tók á árið og verð hækkaði þótt það næði ekki framleiðslukostnaði. Vegna markaðsörðugleika framan af árinu og framleiðslutaps vegna truflana í kerrekstri út af sjóblautum rafskautum var framleiðslan 87,5% af hámarksafkastagetu á árinu 1983 samtals 77,011 tonn af áli. Árið var metár hvað varðar sölur og útflutning. Álsölur námu 82,522 tonnum að söluverðmæti 2,736 milljónir króna og útflutningur var 106,916 tonn. Verðmæti selds áls fært upp til áramóta- verðlags miðað við gengi bandaríkja- dollars í árslok 1983 nam 3,133 milljón- um króna, þar af voru gjaldeyristekjur þjóðarbúsins 30.9% eða 969 milljónir króna sem skiptust þannig. Greiðslur fyrir raforku 282,8 mkr. Framleiöslugjald 46,3 mkr. Laun og launatengdur kostnaður 347,9 mkr. Á árinu 1983 var að meðaltali 661 starfsmaður hjá fyrirtækinu og var meðallaunakostnaður á verðlagi í árslok kr. 526,365 per starfsmann. Innlend fjárfesting 20,8 mkr. cy Erlendur kostnaður Ýmiss innlendur kostnaður Tímabilið 1969-1983 Uaun og 2,401 mkr Skipting verðmætis selds áls launatengdur kostnaður á áramótaverðlagi í árslok 1983 3,870 mkr Framleiðslugjald 559 mkr. Greiðslur tyrir raforku 2,075 mkr. Gjaldeyristekjur þjóðarbúsins af starf- semi ISAL frá upphafi nema þannig 9,906 milljónum króna sem er 34.7% af verðmæti selds áls á tímabilinu. . , , , Erlendur kostnaður 18,640 mkr.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.