Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 27

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 27
35. Allt í einu lyftir maðurinn, sem staðið hefur 36. Ensvorennuruppfyrirhonum Ijós. - Menn- við vélina, annarri hendi og kinkar kolli til flug- mannsins og vélin rennur af stað eftir brautinni. Bjössa verður dálítið hverft við. Hann veit ekki hvað til bragðs skal taka. irnir sjá auðvitað að Viggó er ekki í svifflugunni. Þeir ætla bara að hræða mig, hugsar Bjössi. - En þeim verður ekki kápan úr því klæðinu. Bjössi er þess fullviss að vélin verði stöðvuð við brautarendann. 37. Nú kemur Viggó aftur. Hann litast um undr- andi. - Hvar er svifflugan mín? Það átti að gera hana klára til flugtaks. Getur það verið hún sem er dregin eftir brautinni núna? Einhver annar flugmaður hlýtur að hafa farið þessa ferð. 38. Bjössi reynir að fá flugmanninn til að líta við en hann gegnir því engu. Bjössa dettur í hug að bensíngjöfin hafi fest. Það hafði gerst þegar hann ók fyrst nýju garðsláttuvélinni. Hann gat ekki minnkað bensíngjöfina og varð að aka vél- inni meðan nokkur dropi var eftir. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.