Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1984, Page 27

Æskan - 01.04.1984, Page 27
HiBJÖSSI BOLLA Svifflugmaðurinn 35. Allt í einu lyftir maðurinn, sem staðið hefur við vélina, annarri hendi og kinkar kolli til flug- mannsins og vélin rennur af stað eftir brautinni. Bjössa verður dálítið hverft við. Hann veit ekki hvað til bragðs skal taka. 36. En svo rennur upp fyrir honum Ijós. - Menn- irnir sjá auðvitað að Viggó er ekki í svifflugunni. Þeir ætla bara að hræða mig, hugsar Bjössi. - En þeim verður ekki kápan úr því klæðinu. Bjössi er þess fullviss að vélin verði stöðvuð við brautarendann. 37. Nú kemur Viggó aftur. Hann litast um undr- 38. Bjössi reynir að fá flugmanninn til að líta við andi. - Hvar er svifflugan mín? Það átti að gera en hann gegnir því engu. Bjössa dettur í hug að hana klára til flugtaks. Getur það verið hún sem bensíngjöfin hafi fest. Það hafði gerst þegar er dregin eftir brautinni núna? Einhver annar hann ók fyrst nýju garðsláttuvélinni. Hann gat flugmaður hlýtur að hafa farið þessa ferð. ekki minnkað bensíngjöfina og varð að aka vél- inni meðan nokkur dropi var eftir. o Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.