Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 47

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 47
MMiu» IHIIIII1ITI I II ' ". - ^l Nýja útvarpshúsið, Hvassaleiti 60. Þar er rás 2 til húsa. "Eg held að við getum aldrei gert öllum til geðs," Sa9ði hann. „Við leikum fyrst og fremst popp- og •"okktónlist, gömul og nýleg, vinsæl lög." ~ Færðu aldrei sjálfur ieið á tónlistinni þegar hún dynur í eyrunum á þér daginn út og inn? »Jú, það getur komið fyrir þegar maður er þreyttur °9 illa fyrir kallaður. Þá þráir maður helst að hlusta á Pögnina. Hún er stundum besta tónlistin. Þá er af- fkapiega gott að „stinga sér ofan í" fjöru og hvíla hu9ann. Maður hefur gott af því." Þið setjið vikulega saman vinsældalista í P^ttinum ykkar. Hvernig fer valið fram? "^ið bjóðum hlustendum að hringja í síma 38500 rril|li kl. 12 og 14 á fimmtudögum og kjósa vinsælasta a9 vikunnar. Það er mikið hringt og kjósendur eru allt fra fjögurra ára aldri til fertugs." "~ Að lokum. Líst þér vel á framtíð rásar 2? »Já> það er staðreynd að hún nýtur mikilla vin- s®lda hjá meirihluta hlustenda. Auðvitað koma alltaf UPP einhverjar óánægjuraddir og það ber miklu rrieira á þeim en hinum ánægðu. Þeir síðarnefndu eru Þögli meirihlutinn." "Alltaf gaman að fást við ný störf" Leópold Sveinsson tekinn tali A mánudögum milli kl. 14 og 15 er þátturinn Dæg- Urflugur í umsjá Leópolds Sveinssonar. Leópold er 4 ára og enginn nýgræðingur í plötusnúðastaríinu. .ra unglingsaldri hefur hann stjórnað skífuþeyturum f, mörgum diskótekum. í vetur hefur hann flogið til estmannaeyja um hverja helgi og verið plötusnúður skemmtistaðnum Skansinum. Þykir eyjaskeggjum y^° mikið til Leópolds koma að þeir víla ekki fyrir sér ð b°rga undir hann flugfarið báðar leiðir. "' Dægurflugum leik ég yfirleitt nýrri tónlist en ^ennt heyrist á rásinni," sagði Leópold um þáttinn. "9 fae plötur sendar beint að utan og einnig fæ ég okallaðár prufuplötur hjá hljómplötuinnflytjendum. su á dögum er það farið að tíðkast að tvær útgáfur u gerðar af sama laginu og reyni ég að komast yfir pa3r báðar og leika þær." - Hvað ertu lengi að undirbúa einn þátt? „Ætli það séu ekki rúmir sex tímar. Það fer þó nokkur tími í að hlusta á plötur og gera upp á milli laga. Svo tekur sinn tíma að ganga frá handriti." - Hvaða eftirlætis-hljómsveitir átt þú sjálfur? Leópold hikar aðeins en segir svo: „Ætli það séu ekki Genesis og Supertramp." -Hlustarðu sjálfur á rás 2? „Já, töluvert. Þá helst seinni part dags." - Ertu hlynntur frjálsum útvarpsrekstri? „Já, ég bíð spenntur eftir honum." - Tekurðu gagnrýni nærri þér? „Ég hlusta ekki á gagnrýni og heyri hana ekki nema hún sé málefnaleg. Ég vil alls ekki að fólk taki öllu sem það heyrir á rásinni sem sjálfsögðum hlut. Það er æskilegt að gagnrýna það sem miður fer en gera það þá af skynsemi og málefnalega." - Finnst þér gaman að vinna á rás 2? „Mjög gaman. Það er alltaf gaman að fást við ný störí." - Ætlarðu að staría þarna lengi enn? „Nei, ég stefni á nám í fjölmiðlafræðum í Englandi næsta vetur," sagði Leópold Sveinsson að síðustu og mátti ekki vera að því að tala við okkur lengur. Hann átti að fara í útsendingu eftir fimm mínútur. **^ ¦ ¦II :H ^*^. f^\\ 1 ~~vf J fe. *y.' ^H r- "-í :; ^jH Jfl HH Leopold Sveinsson. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.