Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1984, Qupperneq 47

Æskan - 01.04.1984, Qupperneq 47
Nýja útvarpshúsið, Hvassaleiti 60. Þar er rás 2 til húsa. ”£g held aö við getum aldrei gert öllum til geðs,“ Sa9ði hann. „Við leikum fyrst og fremst popp- og r°kktónlist, gömul og nýleg, vinsæl lög.“ ~ Færðu aldrei sjálfur leið á tónlistinni þegar hún dynur í eyrunum á þér daginn út og inn? ”Jú, það getur komið fyrir þegar maður er þreyttur °9 illa fyrir kallaður. Þá þráir maður helst að hlusta á Pögnina. Hún er stundum besta tónlistin. Þá er af- skapiega gott að „stinga sér ofan í“ fjöru og hvíla hu9ann. Maður hefur gott af því.“ " Þið setjið vikulega saman vinsældalista í Paattinum ykkar. Hvernig fer valið fram? ”Við bjóðum hlustendum að hringja í síma 38500 J71111' kl. 12 og 14 á fimmtudögum og kjósa vinsælasta 'a9 vikunnar. Það er mikið hringt og kjósendur eru allt rá fjögurra ára aldri til fertugs." ~ Að lokum. Líst þér vel á framtíð rásar 2? ”úá, það er staðreynd að hún nýtur mikilla vin- s®lda hjá meirihluta hlustenda. Auðvitað koma alltaf UPP einhverjar óánægjuraddir og það ber miklu ^^ifa á þeim en hinum ánægðu. Þeir síðarnefndu eru Þögli meirihlutinn." »Alltaf gaman að fást við ný störf“ *~eópold Sveinsson tekinn tali ^ rnánudögum milli kl. 14 og 15 er þátturinn Dæg- ^lu9ur í umsjá Leópolds Sveinssonar. Leópold er ára og enginn nýgræöingur í plötusnúðastarfinu. . rá unglingsaldri hefur hann stjórnað skífuþeyturum e niörgum diskótekum. í vetur hefur hann flogið til ^estmannaeyja um hverja helgi og verið plötusnúður skemmtistaðnum Skansinum. Þykir eyjaskeggjum yo mikið til Leópolds koma að þeir víla ekki fyrir sér d°rga undir hann flugfarið báðar leiðir. ”l Dægurflugum leik ég yfirleitt nýrri tónlist en r^nnt heyrist á rásinni," sagði Leópold um þáttinn. " 9 fæ plötur sendar beint að utan og einnig fæ ég °kallaðar prufuplötur hjá hljómplötuinnflytjendum. u á dögum er það farið að tíðkast að tvær útgáfur u gerðar af sama laginu og reyni ég að komast yfir aer báðar og leika þær.“ - Hvað ertu lengi að undirbúa einn þátt? „Ætli það séu ekki rúmir sex tímar. Það fer þó nokkur tími í að hlusta á plötur og gera upp á milli laga. Svo tekur sinn tíma að ganga frá handriti." - Hvaða eftirlætis-hljómsveitir átt þú sjálfur? Leópold hikar aðeins en segir svo: „Ætli það séu ekki Genesis og Supertramp." -Hlustarðu sjálfur á rás 2? „Já, töluvert. Þá helst seinni part dags.“ - Ertu hlynntur frjálsum útvarpsrekstri? „Já, ég bíð spenntur eftir honurn." - Tekurðu gagnrýni nærri þér? „Ég hlusta ekki á gagnrýni og heyri hana ekki nema hún sé málefnaleg. Ég vil alls ekki að fólk taki öllu sem það heyrir á rásinni sem sjálfsögðum hlut. Það er æskilegt að gagnrýna það sem miður fer en gera það þá af skynsemi og málefnalega." - Finnst þér gaman að vinna á rás 2? „Mjög gaman. Það er alltaf gaman að fást við ný störf.“ - Ætlarðu að starfa þarna lengi enn? „Nei, ég stefni á nám í fjölmiðlafræðum í Englandi næsta vetur,“ sagði Leópold Sveinsson að síðustu og mátti ekki vera að því að tala við okkur lengur. Hann átti að fara í útsendingu eftir fimm mínútur. Leopold Sveinsson. 47

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.