Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1984, Side 13

Æskan - 01.04.1984, Side 13
Nýr nytjafiskur fundinn — loðnan árið 1966. Ljósm.: eik Lýðveldið 40 ára Einn af grunnskólum Reykjavíkur er Fossvogsskóli °9 hann er tilraunaskóli. í mars sl. var haldin í skólan- Um 9eysiviðamikil sýning og var hún afrakstur hálfs manaðar vinnu sem allir nemendur og kennarar skól- ens íóku þátt í. Sýningin var svo sannarlega á við heila kennslubók í íslandssögu. Þarna gat að líta ótal í®ikningar, líkön og lágmyndir. Lýðveldisstofnunin á Þlngvöllum skipaði eðlilega stóran sess á sýning- Bás með sögu tónlistarinnar á lýðveldisárunum. Ljósm.: eik unni, bæði hátíðarhöldin sjálf, náttúran á Þingvöllum, og svo margs konar samanburður á þjóðfélaginu fyrir 40 árum og nú. Fjallað var um forseta lýðveldisins, fánann og skjaldarmerkið og Alþingi. Þá var stiklað á stóru í sögu þjóðarinnar fram að lýðveldisstofnun og svo voru teknir fyrir atvinnuvegir, stjórnskipun, land- helgismál, íþróttir og saga listgreina svo eitthvað sé nefnt. Mikið fjölmenni sótti sýninguna og var Vigdís Finn- bogadóttir, forseti íslands, viðstödd opnunina. Sýn- ingin var afrek 420 nemenda og 25 kennara. Biör9 Sigurðardóttir 14 ára: Það er ofsalega misjafnt eftir því Vaö ég er að gera. Ég sofna aldrei Vrr en ég er orðin þreytt, svona um miðnættið. Um helgar er ég stund- Um úti til kl. tvö eða þrjú því að þá 9et ég sofið út daginn eftir. Nei, for- eórunum er ekkert vel við það að e9 sé svona lengi úti. Sigurjón Hermann Ingólfsson 11 ára: Ég sofna svona um hálftólfleytið, stundum fyrr. Ég þarf líka að vakna kl. hálfátta í skólann. Um helgar horfi ég á bíómyndirnar fram eftir og fæ mér síðan góða bók að lesa. Það eru yfirleitt spennusögur sem ég les; mér finnst þær bestar. AFMÆLISBÖRN Skilafrestur, vegna birtingar í maí-júní ertil 10. maí og fyrir júlí- ágúst til 20. júní. Síðar verður tilkynnt um framhaldið. - Utan- áskrift er: ÆSKAN (afmælis- börn), Pósthólf 14, 121 Reykja- vík. - Hverjir verða þeir heppnu að hljóta bækur í afmælisgjöf frá ÆSKUNNI? 13

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.