Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 7

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 7
Ljóöaskrá Að þessu sinni er það gamansamt og gáskafullt bamaljóð sem uið höfum ualið. Höfundurinn, Böðuar Guðlaugsson, ersá sami kennari og rithöf- undur og sagði ykkurí síðasta blaði frá fótboltaleik fyrirfimmtíu árum. Seinna í uetursegir hann líkafleiri sögur úr bemsku sinni með þeim léttleika sem honum er suo uel laginn. Hrokkinkollur Ef sjéið þið hvar úti á götu gengur gáskafullur sveinn með eplakinn þá hafið það í huga að þessi drengur er Hrokkinkollur litli, vinur minn. Hann sendir glettin bros til beggja handa og bláu augun ljóma hrein og skær er sér hann nokkra prúða pilta standa við pollinn eftir rigninguna í gær. Það gleður sem sé galvöskustu drengi, — guttalinga á borð við Hrokkinkoll, að guð lét skýin gráta svona lengi og gerði úr þeirra tárum stóran poll. Þeir láta fley sín fljóta á þessum polli og ferðast þannig víða út um heim og vini mínum, herra Hrokkinkolli, harla gaman finnst að leikjum þeim. Ungi vinur, ekki er hægt að lá þér þótt ystu flíkur blotni margt eitt sinn og ljótur verði útgangurinn á þér, elsku besti Hrokkinkollur minn. En mömmu stundum gramt í sinni gerði gaurastællinn á þér, væni minn, er með þinn skjöld og gyrtur góðu sverði gekkstu út í bófahasarinn. Hver getur láð það sendisveini mömmu hve síðbúinn í ferð hann stundum er? Það var svo margt sem augasteini ömmu fannst ekki seinna vænna að kynna sér. En svona að lokum, Hrokkinkollur kæri, kurteislega vil ég minna á það að þess er vænst að litlir drengir læri að lesa á bók og pára staf á blað. Því skaltu nú við stafrófskverið strita og stafanöfnin læra þindarlaust. Skil á þeim er skemmtilegra að vita er skólagangan byrjar næsta haust. J 7 o r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.