Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 21

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 21
Smælki • Þrautir o Að borða yfir sig. Pétur: Hvaö mundirðu gera, mamma, ef einhver bryti kínverska blómabikarinn þinn? Mamma: Ég mundi flengja duglega þann sem hefði gert það og reka hann síðan í rúmið. Pétur: Pabbi braut blómabikarinn. Ferðamaðurinn: Hvers vegna grætur þú, drengur minn? Drengurinn: Við eigurn að fá sæt- súpu og pönnukökur í miðdegisverð í dag. Ferðamaðurinn: Þú skælir þó víst ekki vegna þess? Drengurinn: Jú, því að ég rata ekki heirn. • Kaupandinn: Þér selduð mér tvær flöskur af hármeðali til þess að hárið skyldi vaxa en það vex ekki vitundar ögn. Sölumaðurinn: Það er þó undarlegt. Þetta hármeðal hefur hjálpað svo mörgum. Kaupandinn: Jæja, ég get þá reynt að fá eina flösku í viðbót en það verður sú síðasta því að þetta er bannsettur óþverri á bragðið. u 05 1. il Jflr n y> _ 16 II ,V> C ® ?v * (' Hvað er nú þetta? Þið getið séð það með því að draga línurnar frá 1 og upp í 33. Þá hafið þið lausnina fyrir augunum. Hvcr á hvaða höfuðfat? Nú er úr vöndu að ráða; húfurnar hafa ruglast. Getið þið hjálpað þessum unglingum frá ýmsum löndum til að finna þær réttu? 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.