Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 24
o Svipmyndir frá íþróttahátíö grunnskóla Reykjax
Það var líf og fjör í Laugar-
dalnum 27.-28. september sl.
Pá gekkst íþrótta- og tóm-
stundaráð Reykjavíkurborg-
ar fyrir mikilli íþróttahátíð.
Rúmlega 2000 krakkar á aldr-
inum 7-15 ára tóku þátt í
henni. Keppt var í mörgum
greinum íþrótta, s.s. hand-
bolta, körfubolta, knatt-
spyrnu, mini-golfi, dósakasti,
kassabílaakstri og víða-
vangshlaupi. Hér í opnunni
sjáum við myndir sem ljós-
myndarinn okkar, Heimir
Öskarsson, tók á þessari
íþróttahátíð.
kh 'S/f.
B | cjjjm j , ■ Y | aMgBi
mSj ||*
flHal *
víðavangshlaupinu: Höskuldur Borg-
sson, sigurvegari 1. bekkjar, kemur í
rk.
Knattspyrnuleikur milli stelpna i Hóla-
brekkuskóla og Ölduselsskóla.
Limbó
Kassabílakeppni
Ásgeir Hlöðversson, sigurvegari 2.
bekkjar í víðavangshlaupi, að koma í
mark.
Hjólböruakstur
24