Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 16

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 16
oo Biössi bolla Leynilögreglu- 33. Bjössa kemur þyngdin ekki á óvart. Hann hefur vegið jafnmikið í mörg ár. Sumum finnst hann víst of feitur. En hann er staðráðinn í að sýna þeim að hann geti... Hann hreiðrar um sig á bekknum með annan pokann við hlið sér. Hvað ætti hann að létta sig mikið? Fimm - sex kíló ættu að nægja. 34. Hann á ekki í vandræðum með að ljúka við fimm appelsínur. Þær eru sætar og mjúkar og renna vel niður. En það er erfiðara með þær næstu. Hann finnur hvernig maginn þenst út. Það er eins og appelsínurnar vilji upp úr honum aftur. Bjössi gefst upp þegar tvær appelsínur eru eftir í pokanum. 35. Honum finnst nú ráð að stíga á vogina. Hvað..? Hann trúir vart sínum eigin augum. Þetta getur ekki verið! Hann fer af voginni og athugar hvort hún sé rétt. Já, ekki ber á öðru - Bjössa til mikils angurs. Hann hefur bætt við sig fjórum kílóum! 36. Bjössi þýtur niður í stofu og þrífur blaðið. Asnablað! umlar hann og flettir til að finna grenningarráðin. En önnur fyrirsögn vekur at- hygli hans. „Skokkaðu - þá grennist þú.“ Það er varla meira að marka þetta en appelsínuátið! Sjálfsagt þyngist hann um kíló eftir hvern kíló- metra sem hann hleypur! V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.