Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 50

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 50
Prír hljóta verðlaun. Sendið lausn til Æskunnar, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Greinið aldur, auk nafns og nákvæms heimilisfangs. Smælki Mamma: Hvernig stendur á því, Magga mín, að þú gleymir öllu sem þú lærir í skólanum? Þegar Fríða kemur til mömmu sinnar getur hún sagt henni frá öllu sem hún hefur séð og heyrt. Magga: Það er nú ekkert undarlegt þó að hún muni betur en ég, hún sem á heima rétt við skólavegginn. Ferðamaður: Pað eru engin minnis- merki eða standmyndir hér í bænum. Hafa engin stórmenni fæðst hér? Drengur: Nei, hér fæðast aðeins smábörn. Pabbi: Silli minn, hvað gerðirðu við tuttugu krónurnar sem ég gaf þér í gær? Silli: Eg lét gamla komu fá þær... Pabbi: En hvað þú ert góður drengur. Silli: ...fyrir rjómaís. Ari: Hvers vegna setja málarar alltaf nafn sitt neðst á hverja mynd sem þeir mála? Oli: Til að sýna hvernig þær eiga að snúa. Jonni litli: Ég get dálítið sem þú get- ur ekki, pabbi. Faðirinn: Hvað er nú það, drengur minn? Jonni litli: Ég get vaxið. _________________________________________) n r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.