Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 26

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 26
o SannjejksoQnan__________________ Umsjón: Sólueig Lára Guðmundsdóttir, Gunnar Ingimundarson, Ólafur Jóhannesson, Pétur Porsteinsson. Gaman i k Krakkar! Nú eru barnaguðsþjónusturnar byrjaðar í kirkjunum um allt land. Það er gaman á haustin að koma aftur saman í kirkjunni sinni eftir sumarlangt hlé - alveg eins og það er gaman að byrja aftur í skólanum. Þetta vita þau sem fara alltaf í kirkjuna sína á sunnudögum. En ef þú - sem þetta lest - hefur aldrei farið í barnaguðsþjónustu þá skaltu byrja núna. Ef þú átt heima í Reykjavík og veist ekki í hvaða sókn þú ert og hvaða kirkju þú tilheyrir þá skaltu spyrja pabba og mömmu hvar kirkj- an þín er og helst fá þau til að koma með. Það er svo gaman þegar öll fjölskyldan fer saman í kirkju. Hvað er barnaguðs- þjónusta? En hvað er gert í barnaguðsþjón- ustu? Það er svolítið misjafnt eftir því hvar það er. Það sem þó er sam- eiginlegt þeim öllum er að þar fáum við að heyra um Jesúm Krist og það sem hann hefur gert fyrir okkur. Hann hefur tekið okkur að sér í skírninni og honum tilheyrum við að eilífu. Á sumum stöðum eru sagðar sögur og jafnvel leikin leikrit. En á flestum stöðum eru sungnir skemmtilegir söngvar og spilað undir á orgel, pí- anó eða gítar. Þar eru líka kenndir svokallaðir hreyfisöngvar þar sem við tjáum það sem við syngjum með hreyfingum. Þetta þykir flestum krökkum gaman. VIÐ GETUM BEÐIÐ UM ÞAÐ SEM VIÐ ÞÖRFNUMST DAG HVERN. 26 „Gef oss ( dag vort daglegt brauó." Matt. 6:11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.