Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 46

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 46
( ' ^ þrem milljónum eintaka. Síðan kom út breiðskífan Like a Virgin og hefur hún selst enn betur. Madonna hefur lagt kvik- myndaleik dálítið fyrir sig. Fyrst lék hún lítils háttar hlutverk í unglingamyndinni „Vision Ouest“ en þar næst aðalhlutverk í nýjustu mynd kvenleikstjórans Susan Seidelmans, Desperately Seeking Susan. Sú mynd hefur notið mikilla vinsælda í Vesturheimi. í þeirri mynd gerir Ma- donna stólpagrín að sjálfri sér og þeirri ímynd sem hún er í augum aðdáendanna. Hún leikur frjálslynda, nútímalega stúlku sem kann vissulega að klæða sig fíflalega. Að lokum má geta þess að vinsælustu lög Madonnu eru: Holiday, Lucky Star, Like a Virgin, Material girl, Crazy for you, sem er úr myndinni Vision Quest, Angel og nýtt lag Into the Groove. Hrafnhildur. Ellefu staðreyndir um Madonnu k Madonna var atvinnudansari í tvö ár. Hún dansaði bæði jassballett og nútíma- dans. Madonna spilar á fjölda hljóðfæra. Að eigin sögn tekst henni best upp á gítar og hljómborð. ■k Madonna hefur spilað og sungið rneð mörgum hljómsveitum. M.a. var hún trymbill hljómsveitarinnar Breakfast Club. ★ Madonna er menntuð í leiklist og hefur leikið í 5 kvikmyndum. Frægust þeirra er Desperatly Seeking Susan með leikkonunni Rósönnu Arquette í aðal- hlutverki. k Madonna hefur sömu umboðsskrif- stofu og Michael Jackson. ★ Madonna hefur sarna upptökustjóra og Power Station. ★ Madonna sló met þegar hún fyrst kvenna átti þrjú lög samtímis á listanum yfir 30 vinsælustu lögin í Bretlandi. ■k Madonna sló annað met þegar hún átti samtímis tvö vinsælustu lögin í Bret- landi. Þar með var hún komin í hóp karla á borð við John Lennon, Frankie goes to Hollywood og Bítlana. ★ Madonna er gift leikaranum Sean Penn sem áður var trúlofaður Pam, syst- ur Brúsa Springsteen. ★ Póstáritun Madonnu er: Madonna 3 E, 54th Street, New York, N.Y. 10019, U.S.A. V ______________________________________J Veistu svarið? Fyrir unga lesendur 1. Hvert er þekktasta eldfjall á íslandi? 2. Hvað nefnast afkvæmi sela? 3. Frá hvaða landi er hljómsveitin Duran Duran? 4. Hvaða kaupstaður er oft nefndur höfuðstaður Norðurlands? 5. Á hvaða lyngi vaxa sætukoppar? 6. í hvaða landi er borgin Stokk- hólmur? 7. Hver syngur hlutverk tannlæknisins í söngleiknum Litlu hryllingsbúðinni? 8. Við hvaða mann er stærsta kirkja á íslandi kennd? (Hún er í Reykjavík og er enn í byggingu) 9. Hver samdi sögurnar um Jón Odd og Jón Bjarna? 10. Er sólin nær jörð en tunglið? Veistu svarið? 1. Hver er höfundur söngleiksins Land míns föður? 2. Hver á Islandsmet í spjótkasti kvenna? 3. Hver er forseti Sovétríkjanna? 4. Með hvaða hljómsveit syngur Da- vid Lee Roth? 5. í hvaða ám eru AjGlymur BjGlanni D)Goðafoss? 6. Hver orti kvæðið ísland er land þitt? 7. Hver samdi tónlistina í söng- leiknum Land míns föður? 8. Með hvaða liði leikur Pétur Pét- ursson nú? 9. Eftir hvern eru ljóðabækurnar Er- indi og Disneyrímur? 10. Hvar eru Á)Legoland B)Nýfund- naland D)Disneyland? (Land- og landshluti) 11. Hvað nefnist kvikmyndin sem gerð var eftir Gísla sögu Súrssonar? 12. Hvaða hljómsveit hefur verið nefnd Jarðskjálftasveitin? 13. Til hvaða landa fór forseti íslands í opinberar heimsóknir í haust? 14. Hver samdi Grímudansleikinn, óperuna sem nú er verið að sýna í Þjóðleikhúsinu? 15. Hvaða Islendingur hefur oftar en einu sinni orðið bandarískur háskóla- meistari í hástökki? 16. Hvaða orð er heiti bæði lyklafyr- irtækis og kvenkyns fuglategundar? 17. Nefnið tvær hljómsveitir sem liðsmenn Mezzoforte leika með? (Að sjálfsögðu auk sjálfrar Mezzo- forte) 18. Hver söng lengi með hljóm- sveitinni The Shadows en síðan á eigin vegum og hefur haldið vinsæld- um í 25 ár? (Þáttur með honum var sýndur í sjónvarpinu fyrir nokkru) 19. Hver er fréttamaður Ríkisút- varpsins á Spáni? 20. Hvað er griffill? 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.