Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1985, Síða 21

Æskan - 01.09.1985, Síða 21
Smælki • Þrautir o Að borða yfir sig. Pétur: Hvaö mundirðu gera, mamma, ef einhver bryti kínverska blómabikarinn þinn? Mamma: Ég mundi flengja duglega þann sem hefði gert það og reka hann síðan í rúmið. Pétur: Pabbi braut blómabikarinn. Ferðamaðurinn: Hvers vegna grætur þú, drengur minn? Drengurinn: Við eigurn að fá sæt- súpu og pönnukökur í miðdegisverð í dag. Ferðamaðurinn: Þú skælir þó víst ekki vegna þess? Drengurinn: Jú, því að ég rata ekki heirn. • Kaupandinn: Þér selduð mér tvær flöskur af hármeðali til þess að hárið skyldi vaxa en það vex ekki vitundar ögn. Sölumaðurinn: Það er þó undarlegt. Þetta hármeðal hefur hjálpað svo mörgum. Kaupandinn: Jæja, ég get þá reynt að fá eina flösku í viðbót en það verður sú síðasta því að þetta er bannsettur óþverri á bragðið. u 05 1. il Jflr n y> _ 16 II ,V> C ® ?v * (' Hvað er nú þetta? Þið getið séð það með því að draga línurnar frá 1 og upp í 33. Þá hafið þið lausnina fyrir augunum. Hvcr á hvaða höfuðfat? Nú er úr vöndu að ráða; húfurnar hafa ruglast. Getið þið hjálpað þessum unglingum frá ýmsum löndum til að finna þær réttu? 21

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.