Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 13

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 13
Æskunnar og Ábyrgðar hf. " " í tilefni 25 ára afmælis Ábyrgðar hf. Tryggingafélags bindindismanna, efnir félagið til teiknisamkeppni í samvmnu við Æskuna. # Þátttaka # Myndefni Öllum bömum og unglingum á aldrmum 7 til 16 ára er heimil þátttaka. Keppt er í þrem flokkum; 7 - 10 ára 11 - 13 ára 14 - 16 ára Myndirnar eiga að sýna í hverju jákvæður lífsmáti og heilbrigðar lífsvenjur felast. Stærð myndanna skal vera: 21 sm x 30 sm (A4) eða 30 sm x 42 sm (A3) # Skilafrestur ® Verðlaun Skilafrestur er til 1. mai 1986. Skilafrestur er til 1. maí 1986. Myndimar skal senda til: Æskunnar, pósthólf 523,121 Reykjavík. Bestu myndimar verða birtar í Æskunni. Æskan og Ábyrgð hf. áskilja sér rétt til að birta myndir og halda þeim eins og þurfa þykir. Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjal og í hverjum flokki verða veitt tíu verðlaun. Hver verðlaunahafi fær plötu og bók. Aðalverðlaunin eru: Electron tölva frá Steríó. 64 kb (32 k Rom og 32 k Ram). 20,40 eða 80 stafir í línu. 640 x 2S6 teiknipunktar. Innbyggt BBC Basic. ÆSKAN Tryggingafélag bindindismanna 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.