Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 27

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 27
m^m*a daga, áður en þið krakkar fedcr' ^æc^ust °§ áöur en sjónvarpið I j, lst (0, á þeim tímum þegar engir ba tæKiasalir voru til og leiksvæði bjJ113 Var gatan, var öll tilbreytni í S mr'ltrnu börnum til mikillar gleði. Ur rf1^S'óagur, bolludagur og öskudag- 0 S fUru s*g dálítið úr í skammdeginu sPre tlr ^eim var beðið af óþreyju. Á Vjtj/’^lcta§inn var, eins og þið sjálfsagt ba '.æv'nlega borðað saltkjöt og st^nir Þangað til börn og fullorðnir brai.f n t>tlstr'- Á bolludaginn kepptust ar Vlð að ná hinum fullorðnu í rúminu og flengja þá með skrautlegum vöndum sem ýmist voru heimatilbúnir eða keyptir í búð. Fyrir flenginguna fengust bollur hjá öllu sómakæru fólki og þótti krökkum það góð kaup og fóru snemma að sofa kvöldið áður. Á öskudaginn tíðkaðist að læðast á eftir fólki og hengja aftan á það öskupoka og var sú fyrirhöfn þeim mun skemmtilegri sem hinu fullorðna fólki var verr við pokana. Aðrar uppákom- ur tíðkuðust lengi vel ekki hér í höfuð- borginni. Nú hin síðari ár hefur kaup- maðurinn í versluninni Kjöt og Fiskur í Seljahverfi ævinlega haft eitthvað til skemmtunar fyrir krakkana í hverfinu. Hann hefur verið með hesta sem krakkarnir hafa fengið að skreppa á bak og einhverju sælgæti hefur hann stungið að þeim líka. Seinasti ösku- dagurinn var engin undantekning frá þessari reglu Einars Bergmanns en að þessu sinni gekkst Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn einnig fyrir uppákomu í Austurstræti. Myndirnar á síðunni voru teknar á þessum tveim- ur stöðum og segja meira en mörg orð. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.