Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 31

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 31
ÞRAUTIR VÖLUNDARHÚSIÐ Aö sjálfsögðu leggur þú af staö frá örinni til að leita miöju völundarhússins. En stysta leiðin liggur ekki í augum uppi. Flýttu þér hægt og gættu vel aö. Örvæntu ekki þó aö þér finnist undarlega langt til leiðarloka. Stysta leiðin er mjög löng! Þetta völundarhús er til í raunveruleikanum eins og svipuð hús sem birst hafa á síðum Æskunnar. Svörtu línurnar eru þéttir runnar, yfir tveir metrar á hæð. ímynd- aðu þér að þú sért sjálf(ur) staddur/stödd í völundar- húsinu! Verðlaun sem fyrr. Lausn sendist til Æskunnar, póst- hólf 523, 121 Reykjavík. Aldur fylgi. Nóg er að draga upp leiðina sjálfa - óþarft að teikna völundarhúsið. í veist allt um þessa þraut og verðlaun fyrir rétta lausn. Því segjum við e'ns: Gangi þér vel! VE1|'&rA? Þegar þú sérð klasa af banönum í verslunum hanga þeir venjulega niður en á trjánum vaxa þeir í gagnstæða átt. ☆ Langlífasta dýr jarðarinnar er risa- skjaldbakan. Hún getur lifað í allt að tvö hundruð ár. ☆ Rauðviðartré eru venjulega höggvin í tunglsljósi því að þá eru þau þurrari, heilbrigðari og litsterkari en annars. ☆ Slangan hefur fleiri rifbein en nokk- ur önnur skepna. Sumar slöngur koma úr eggjum; aðrar fæðast lifandi. ☆ Það er hægt að halda höfðinu á engi- sprettu undir yfirborði vatns óralengi án þess að hún drepist. Hún andar með líkamanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.