Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 34

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 34
Veggmynd af Rikshaw Kæra Æska. Mig langar til að biðja þig um að birta nöfn strákanna í Rikshaw og veggmynd af þeim. Bæ, bæ, Ragga. SVAIl: Það er búið að leggja bréf þitt inn í hugmyndabankann. Bréfaskipti Frábæra Æska. Getur þú gefið mér upp póstföng þýskra og enskra blaða sem geta út- vegað manni pennavini? Takk fyrir, Ein pennaglöð SVAII: Ensk blöð: I.F.L. News Letter International Friendship League Peace Heaven 3 Creswick Road LONDONW 3 9 HE England E.J. Place Juvenile Templar 31 Glenwood Road Hounslow Middlesex England Þýskt blað: Bravo-Treffpunkt 8000 Munchen 100 West-Germany Athugið að senda mynd með til Bravo! Spurt um páfagauka Kæri Æskupóstur. Mig langar til að spyrja þig nokk- urra spurninga. 1. Hvað kostar lítill páfagaukur? 2. Hvað kostar búrið? 3. Hvað kostar á mánuði að fæða páfagauk? 4. Má senda sögur til Æskunnar? Með vinsemd og virðingu, G.Þ.B. SVÖR: 1. Rúmlega 1.000 krónur. 2. Meðalstórt búr kostar 2.900 krónur. 3. 100-200 krónur. 4. Gjörðu svo vel. Við lesum allat sögur og ákveðum síðan hverjar við birtum. Viltu eignast rússneskan pennavin? Nokkrir krakkar í Sovétríkjunum. bæði strákar og stelpur, óska eftir þvi að komast í bréfasamband við íslenska krakka. Þið getið skrifað til þeirra á ensku. Kennarinn þeirra heitir Nidia Berg og hún mun útvega ykkur penna' vin. Skrifið því til hennar. Utanáskriftin er: USSR 229820 Latviem S.S.R. City of Kandava Street Padomju Nidia Berg ÆSKUPÓST URINN 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.