Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1986, Page 34

Æskan - 01.03.1986, Page 34
Veggmynd af Rikshaw Kæra Æska. Mig langar til að biðja þig um að birta nöfn strákanna í Rikshaw og veggmynd af þeim. Bæ, bæ, Ragga. SVAIl: Það er búið að leggja bréf þitt inn í hugmyndabankann. Bréfaskipti Frábæra Æska. Getur þú gefið mér upp póstföng þýskra og enskra blaða sem geta út- vegað manni pennavini? Takk fyrir, Ein pennaglöð SVAII: Ensk blöð: I.F.L. News Letter International Friendship League Peace Heaven 3 Creswick Road LONDONW 3 9 HE England E.J. Place Juvenile Templar 31 Glenwood Road Hounslow Middlesex England Þýskt blað: Bravo-Treffpunkt 8000 Munchen 100 West-Germany Athugið að senda mynd með til Bravo! Spurt um páfagauka Kæri Æskupóstur. Mig langar til að spyrja þig nokk- urra spurninga. 1. Hvað kostar lítill páfagaukur? 2. Hvað kostar búrið? 3. Hvað kostar á mánuði að fæða páfagauk? 4. Má senda sögur til Æskunnar? Með vinsemd og virðingu, G.Þ.B. SVÖR: 1. Rúmlega 1.000 krónur. 2. Meðalstórt búr kostar 2.900 krónur. 3. 100-200 krónur. 4. Gjörðu svo vel. Við lesum allat sögur og ákveðum síðan hverjar við birtum. Viltu eignast rússneskan pennavin? Nokkrir krakkar í Sovétríkjunum. bæði strákar og stelpur, óska eftir þvi að komast í bréfasamband við íslenska krakka. Þið getið skrifað til þeirra á ensku. Kennarinn þeirra heitir Nidia Berg og hún mun útvega ykkur penna' vin. Skrifið því til hennar. Utanáskriftin er: USSR 229820 Latviem S.S.R. City of Kandava Street Padomju Nidia Berg ÆSKUPÓST URINN 34

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.