Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 10

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 10
líj Úr Skottuleik Úr Fúsa froskagleypi Þegar leikrit er sett á sviö talar fólk gft um aö ákveöið verk sé á fjölunum. Á sama hátt er átt viö kvikmyndasýn- ingu þegar rætt er um hvaö sé á hvíta tjaldinu. Við hyggjumst segja ykkur frá ýmsu slíku sem höföar til barna og unglinga. Þiö megiö gjarna hjálpa okkur og segja frá sýningum sem ver- ið er aö undirbúa, ekki síst utan höfuö- borgarinnar. Skrítnar og skemmtilegar Skottur Revíuleikhúsiö sýnir barnaleikritið og trúöleikinn Skottuleik í Breiöholtsskóla í Reykjavík. Höfundurog leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Tónlist samdi Jón Ólafsson og Karl Ágúst Úlfsson er höfundursöngtexta. Þetta er sjötta verkefni Revíuleik- hússins og þriöja barnaleikritið en áöur hefur það sýnt Galdraland eftir Baldur Georgsson og Lilta Kláus og Stóra Kláus eftir sögu H. C. And- ersens. Höfundur kveöst hafa þjóðsögur um skottur aö bakhjarli og reyna að finna hliöstæöu þeirra í nútímanum, í trúöum leikhússins. Skottuleikursegi1, frá lífsbaráttu og húsnæðisleit þriggj3 nútfmaskotta, borgarskotta, frá kvöldi til morguns. Margt undarlegt og skrít- iö gerist og ærslin fá aö njóta sín. Áhorfendur lifa sig inn í leikinn og eru tilbúnir aö greiða úr vandræöum Skottanna, t.d. þegar þær eiga erfitt meö aö greina á milli hver á hvaöa fætur! Ég veit að sumir hafa hikaö viö að sækja sýninguna þar sem þeir hafa ímyndað sér aö hún fari fram í leikfimi' sal og setið sé á stólum á sléttu gólfi- En þettaeralvöruleikhús! - Og sæta' raðir hækka mikið hver af annarri frá leiksviðinu svo að allir geta fylgst vel meö og notið leiksins. Fúsi froskagleypir Leikfélag Hafnarfjarðar hefur sýnt Fúsa froskagleypi í Bæjarbíói viö Strandgötu viö góöa aösókn síðan í haust. Þaö er aö vonum því að þetta er skemmtilegt leikrit meö léttum söngv- um og þar er mikið fjör á ferðum, 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.