Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Síða 10

Æskan - 01.03.1986, Síða 10
líj Úr Skottuleik Úr Fúsa froskagleypi Þegar leikrit er sett á sviö talar fólk gft um aö ákveöið verk sé á fjölunum. Á sama hátt er átt viö kvikmyndasýn- ingu þegar rætt er um hvaö sé á hvíta tjaldinu. Við hyggjumst segja ykkur frá ýmsu slíku sem höföar til barna og unglinga. Þiö megiö gjarna hjálpa okkur og segja frá sýningum sem ver- ið er aö undirbúa, ekki síst utan höfuö- borgarinnar. Skrítnar og skemmtilegar Skottur Revíuleikhúsiö sýnir barnaleikritið og trúöleikinn Skottuleik í Breiöholtsskóla í Reykjavík. Höfundurog leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Tónlist samdi Jón Ólafsson og Karl Ágúst Úlfsson er höfundursöngtexta. Þetta er sjötta verkefni Revíuleik- hússins og þriöja barnaleikritið en áöur hefur það sýnt Galdraland eftir Baldur Georgsson og Lilta Kláus og Stóra Kláus eftir sögu H. C. And- ersens. Höfundur kveöst hafa þjóðsögur um skottur aö bakhjarli og reyna að finna hliöstæöu þeirra í nútímanum, í trúöum leikhússins. Skottuleikursegi1, frá lífsbaráttu og húsnæðisleit þriggj3 nútfmaskotta, borgarskotta, frá kvöldi til morguns. Margt undarlegt og skrít- iö gerist og ærslin fá aö njóta sín. Áhorfendur lifa sig inn í leikinn og eru tilbúnir aö greiða úr vandræöum Skottanna, t.d. þegar þær eiga erfitt meö aö greina á milli hver á hvaöa fætur! Ég veit að sumir hafa hikaö viö að sækja sýninguna þar sem þeir hafa ímyndað sér aö hún fari fram í leikfimi' sal og setið sé á stólum á sléttu gólfi- En þettaeralvöruleikhús! - Og sæta' raðir hækka mikið hver af annarri frá leiksviðinu svo að allir geta fylgst vel meö og notið leiksins. Fúsi froskagleypir Leikfélag Hafnarfjarðar hefur sýnt Fúsa froskagleypi í Bæjarbíói viö Strandgötu viö góöa aösókn síðan í haust. Þaö er aö vonum því að þetta er skemmtilegt leikrit meö léttum söngv- um og þar er mikið fjör á ferðum, 10

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.