Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 24

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 24
ERFTTT STARF AÐ VERA KVIKMYNDALEIKAIU SEGJA AÐALLEIKARAR í MYNDINNI Á FÁLKA SLÓÐUM 12-14 klst. vinnudagur Á fálkaslóðum var tekin upp fyrir norðan, í Mývatnssveitinni. Myndin er sjálfstætt framhald Eftirminnilegrar ferðar sem sýnd var í Stundinni okkar fyrir nokkru. Þar léku strákarnir einn- ig aðalhlutverkin ásamt Jóni Ormari Ormssyni (Hauki frænda). „Já, það er erfitt starf að vera kvik- myndaleikari, miklu erfiðara en fólk gerir sér grein fyrir,“ sagði Kristinn þegar við spurðum hann um það. „Vinnudagurinn er svo langur. En það er gaman eftir á þegar maður sér ár- angurinn. Þetta var mikil reynsla fyrir mig.“ Arnar Steinn tók í sama streng. Strákarnir sögðu að vinnudagurinn hefði oft orðið 12-14 klst. Þeir þurftu að vakna kl. 7 á morgnana og unnu langt fram á kvöld, — í eitt skiptið til miðnættis. „Mér þótti oft erfitt að vakna svona snemma,“ sagði Arnar Steinn. „En maður komst ekki upp með neina leti og var rekinn fram úr. Það var ekki einu sinni frí á sunnudögum.“ Tökur hófust í lok júní og stóðu til mánaðamóta júlí-ágúst. Aðeins einu sinni var gert hlé á tökum og leikarar fengu leyfi í vikutíma. Þá fóru flestir heim til Reykjavíkur og söfnuðu orku fyrir ný átök. Oft skiptust á skin og skúrir. Stund- um hófust tökur í glaða sólskini en svo Nu verður að vanda myndatökuna. Vélin má ekki hristast. Dettu ekki, Haukur frændi! Ljósm.: Þorsteinn Marelsson. fór allt í einu að rigna og þá varð að hætta og bíða næstu sólarglætu. Eins og gengur og gerist við kvik- myndatökur þarf að taka mörg atriði oftar en einu sinni. „Eitt atriðið var tekið 11 sinnum," sagði Kristinn. „Mig minnir að það hafi verið eitt af atriðunum í sjopp- unni. Það brást alltaf eitthvað, *■ mvnd, hljóð eða leikur.“ j — Gerðist aldrei neitt óvænt og f.vn hjá ykkur? „Jú, einu sinni kviknaði í brauor inni - en það átti alls ekki að ger^\ sagði Arnar. „Svo man ég eftir 0 ^ atviki. Það var þegar Raggi töffarl 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.