Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 51

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 51
ÆSKAN SPYR: Hvaða persónu langar þig jjRÚÐULEIKARAR NÆSTIR f°Rsetanum LANGAR EKKIAÐ VERA FORSETI Jóhann Helgi Harðarson 7 ára: 0fdl velji ekki Vigdísi forseta. Ég hef ha S6d ^ana í Sjónvarpinu en aldrei hitt Pjitta sJaha. Nei, ég hef engan áhuga á að 3n af0rseta Bandaríkjanna. Svo væri gam- Uiri ^'tta Persónurnar í Prúðuleikurun- , • t.d. Kermit. Ég hef mest dálæti á h°num. Hilmar Geir Óskarsson 7 ára: Ég vildi líka hitta forsetann okkar. Hvað forsetinn okkar gerir? Hann fer út í lönd til að tala við þjóðhöfðingja þar og kynna landið okkar. Hann er æðsti maður þjóðar- innar. Nei, mig langar ekki til að vera forseti. Ég veit ekki af hverju. Ég held að þetta sé erfitt starf. ^UEíJÓN og hólmfríði ^lsdóttur ENGIN SPURNING: JOHN TAYLOR mest að hitta? VIL HITTA VIGDÍSIFORSETA Sesselja Konráðsdóttir 7 ára: Ég vildi gjarnan fá að tala við Vigdísi. Ég hef oft séð hana í Sjónvarpinu en aldrei heilsað henni sjálfri. Kannski á ég eftir að fá tækifæri til þess. Svo vildi ég líka hitta Prúðuleikarana, t.d. hjónin Svínku og Kermit. Ég sá í Sjónvarpinu þegar þau giftu sig. KÖRFUKNATTLEIKSMANNINN LARRYBIRD ^dís Jóna Pálsdóttir 7 ára: Sá Sem mig langar mest til að hitta er an |ín’ v'nur minn. Það er ofsalega gam- af a *e'ka við hann. Hann bauð mér í skotæl10 s‘lt fyrir stuttu. Jú, ég er dálítið Hói'7'honum. Svo langar mig til að hitta És n,fr''ði Karlsdóttur fegurðardrottningu. kfH Sa í Sjónvarpinu þegar hún var ln Ungfrú Alheimur. Bjarki Sigurðsson 11 ára: Engin spurning: John Taylor í Duran Dur- an Hann er eftirlætistónlistarmaður minn. Ég mundi vilja hitta hann í London og fá að spjalla við hann. Ég spyrði hann um hljómsveitina, léti mynda okkur sam- an, bæði hann um eiginhandaráritun, - og svo væri gaman að fá að hitta hina strákana í hljómsveitinni. Márus Þór Árnason 11 ára: Ég veldi Larry Bird, körfuknattleiksmann í Bolton Celtics. Hann er frábær leikmað- ur, einn af þeim þrem bestu í heiminum. Ég myndi spyrja hann hvernig gengi, biðja hann um eiginhandaráritun og láta taka mynd af okkur saman. Ég vildi fá gott næði til að spjalla við hann. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.