Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 17

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 17
69. Pilturinn lofar að leysa frá skjóðunni, að- ems ef Bjössi vill vera svo góður að rísa upp. Og hann er svo mjóróma þegar hann biður um Þetta að Bjössi tekur hann trúanlegan og treystir því að hann flýi ekki. - Við getum farið mn í eldhús og rabbað þar saman, segir piltur- inn. Ég á þó húsið sjálfur. h Hann segir Bjössa dapurlega sögu. Arnkell heitir hann og er sonur fólksins sem átti býlið. egar foreldrar hans létust var hann ellefu ára °g stóð einn uppi. — Ég komst fljótt á hálan ís, Segir hann og brosir afsakandi. — Hvað áttu við? sPyr Bjössi. Texti: Ingvar Moe Teikningar: Hákon Aasnes 70. Það er bara hlýlegt í eldhúsinu. í horninu brennur eldur í viðarvél og dúkur er á borði. Þar er meira að segja vasi með lyngi í. - Átt þú húsið? spyr Bjössi forviða. Ég skil hvorki upp né niður... — Ég skal segja þér frá öllu, segir pilturinn. 72. Arnkell segir honum að hann hafi komist í hóp unglinga sem notuðu fíkniefni. Þeir stálu til að fá peninga fyrir efnunum. — Síðustu ár hef ég oft verið í fangelsi, segir hann. - En þegar ég afplánaði síðasta afbrotið gerðist eitthvað óskýranlegt innra með mér. Ég ákvað að segja skilið við fyrra líferni og hefja nýtt og betra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.