Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 28

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 28
Við kaupum þctta hús, Georg. Það er alveg tilvalið fyrir börnin. Pétur: Hvað er það sem hefur fjóra fætur og getur ekki gengið? Páll: Það veit ég ekki. Pétur: Ha, ha, - það er borð. Sonurinn (með einkunnabókina sína fyrir aftan bak): Pabbi, getur þú skrif- að blindandi? Pabbi: Já, það get ég vel. Sonurinn: Skrifaðu þá blindandi í þessa bók. Fimm ára stelpa er að fara út með mömmu sinni og segir: Mamma, mundir þú nú eftir að taka með þér brjóstsykur handa mér ef ég skyldi verða óþekk? Kennarinn: Segðu mér nú sann- leikann. Hver reiknaði dæmin þín? Nemandinn: Hann pabbi. Kennarinn: Reiknaði hann þau öll? Nemandinn: Nei, ég hjálpaði honum. Sonurinn (kemur heim að loknu prófi): Þú varst heppinn núna, pabbi. Faðirinn: Hvað áttu við? Sonurinn: Þú þarft ekki að kaupa nýj- ar bækur handa mér. Eg verð aftur í sama bekk. Gunna: Pabbi, viltu hjálpa mér með þetta dæmi? Pabbi: Heldur þú að kennaranum finnist það rétt gert? Gunna: Það er ekkert víst að það verði rétt, - en reyndu samt. G-R'ífT- Óli: Er hárvatn í þessari flösku, pabbi? Pabbi: Nei, það er lím. Óli: Nú, þá skil ég hvers vegna ég næ ekki af mér húfunni. Frúin (við kaupmanninn): Það vantaði eitt kíló upp á 5 kílóin af eplum sem ég lét drenginn minn kaupa hjá þér í morgun. Ég vigtaði þau sjálf. Kaupmaðurinn: Þú afsakar, frú, en vogin mín er alveg rétt! Þú ættir að prófa að vigta son þinn. Kiddi litli: Pabbi, þú verður að tala alvarlega við hana mömmu. Hún vill alltaf láta mig fara að hátta þegar ég er ekkert syfjaður - og hún heimtar að ég fari á fætur þegar ég get sofið miklu lerigur. Faðirinn: Komdu, Nonni minn, þá skal ég leyfa þér að sjá hana litlu syst- ur sem storkurinn kom með. Nonni: Ég vil heldur fá að sjá stork- inn. Amman kom inn í borðstofuna og sá lítinn sonarson sinn lúta yfir köttinn í þungum þönkum. „Af hverju horfirðu svona á kött- inn, Villi?“ spurði hún forvitin. Drengurinn leit snöggt upp en sof- andi kötturinn hélt afram að mala hjá ofninum. „Amma,“ sagði hann hneykslaður, „kattarskömmin er farin að sofa og lætur vélina sína vera í gangi.“ Ég segi þér satt að konan mín er engill. — Já, en konan mín er lifandi ennþá. Rödd konunnar hans! Kennslukonan var að hlýða S'|-. yfir: Hvað nefndist keisarinn í ^ landi? Siggi: Zar. Kennslukonan: En drottningin- Siggi: Zarinna. n Kennslukonan: En börnin þeirrú’ Siggi: Sardínur. • Af' Móðirin: Skammastu þín ekki- j(, Hvað sagðist ég ætla að gera við P'g ég sæi þig fara í sultukrukkuna a* ^ Ari: Það er gott að þú hefur því, mamma. Ég man það ekki he Kennarinn: Bári, hvað ertu að leS‘ Bári: Það veit ég ekki. p Kennarinn: Nú, það er skrýtið- varst að lesa upphátt. g Bári: Já, en ég hlustaði ekki á Þa ll(l' Móðirin: Nei, Halli minn. Það J kalt til að borða rjómaís í dag- ^éí Halli: Ég get farið í úlpuna áðure borða hann. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.