Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 47
viJa ^ Guðs með okkar eigin orðum. Þannig ræktum
Sj-,fSarnfélag okkar við Guð. Og drottinn Jesús hefur
Vpr sa§t: „Ég er með yður alla daga, allt til enda
eraldarinnar.“
”Maður er manns gaman...“
kir'J5-e^r _§amalt máltæki. Og það á ekki hvað síst við í
fyrjr'?nni Þar sem öll fjölskyldan sameinast frammi
Væ aeilögum Guði. Þess vegna er okkur svo mikil-
in | aö taka þátt í því sem kristilegt barna- og ungl-
rtiesStar^.*:)ý^ur °kkur. Það veitir oft grunnþekkingu á
okk'SUnnt’ skýfir hvað hún táknar og hvað hún gefur
f.^am> skal þitt orð-
ak vera.
þé^ij^1108 mun styrk
hvern skaltu
:ðJa°gbera
h essun öðrum
i r°ttni frá.
^Kn.UfUt
tel l>il", vera
iíírðu að þjóna
kr,sti er keypti
akn
°ssi þig>
lærum að bera ábyrgð hvert á öðru, lærum að styðja
hvert annað til trúar og lærum að vinna sjálfstætt og
markvisst að því að bera gleðiboðskap Nýja-Testa-
mentisins um Jesúm Krist áfram út á meðal manna.
Pað gerðu lærisveinar Jesú strax og þeir komust að
raun um að hann var upp risinn frá dauðum.
Þess vegna, já, enn þann dag í dag, er til kristin kirkja
og börn og jafnvel fullorðið fólk skírt til lifandi trúar á
Jesúm Krist.
b'fandi kirkia
Með k
end ,SSUm orðum er átt við að vera lifandi þátttak-
han ^ * ^Vl iæra meira °§ meira um Guð og son
stUnS..Jesúm Krist. Um leið eigum við ánægjulegar
lr með vinum okkar, félögum og fjölskyldu. Við
Búum til betri heini....
Vonandi situr þú ekki alltof lengi á bekknum og lætur
þér nægja að horfa á kristna kirkju heldur drífur þig í
að byggja með henni betri heim með kærleiks- og
friðarboðskap Jesú Krists að leiðarljósi.
IMED! VERTUMED
47