Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 48

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 48
5. - Baðmur mikill stendur hér við höllu, sagði kóngur, og byrgir sólarsýn. Hann er hundrað metra þykkur og þrisvar sinnum svo hár. Takist þér að fella hann á einni nótt gef ég þér dóttur mína. Kóngssyni féll þetta þungt því að enginn var þess megnugur að vinna slíkt verk. 6. Harmþrunginn tjáði hann kóngsdóttur hvað faðir hennar hafði fyrir lagt. — Verra gat það verið, sagði hún og benti honum að líta um öxl. — Hangir þarna exi einstakrar náttúru. Aðeins þarf einu höggi að ljósta hvora hlið hins mikla viðar að hann falli. 7. Kóngsson gerði eins og hún kenndi og fór allt eftir. Er kóngur reis úr rekkju árla morguns fannst honum furðu bjart og skar skin sólar í óvön augu. Ekki var að undra því að ekkert skyggði á og var fallið tréð. 8. Prinsinn hugði að hann fengi nú Flórentínu. En kóngur brást enn illur við og kvaðst ekki una því fyrr en hann færði sér orminn hvíta. Kóngsson var harmi sleginn er hann skýrði Flórentínu frá orðum föður hennar. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.